Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Page 49

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Page 49
ok ei villdi hann þÍGÍa mat at þeim“(S.24). Hér er athyglisverður munur á milli Sturlubókar og Hauksbókar því skv. H. þá var það ekki vegna þess að Asólfur væri að halda sig frá heiðingjum heldur var það Þorgeir sjálfur sem „villdi þa ei hafa vid hvs sin.“(H.21). Ennfremur er hnykkt á einsetu hans í Sturlubók með því að segja „hann fann ekki menn“. Búseta Ásólfs undir Eyjafjöllum varði ekki lengi því heimamenn ráku hann brott þremur sinnum „ok villdu ei at hann nyti gæda þessa“ en eins og í sönnum helgi sögum „hvarb aa brutt veidi aull or Læknum, er menn skylldu til taka.“(S.24). Ásólfur hélt síðan á fund Jörundar hins kristna og gerði hann „honum hvs at Holmi enum idra ok færdi honum þangat fæzlu. Ok var hann þar medan hann lifdi. ok þar var hann grafiN. stendr þar nv kirkia sem leiði hans er. ok er hann eN helgazti madr kallaðr.“(S.24). Nú hefur Haukur hér frásagnarauka, sem hefur valdið mönnum allnokkrum heilabrotum. Hjá Hauki fóru þeir Ásólfur „xíí samann austann“(H.21). Þeir eiga samskipti við Þorgeir12hörska, sem eru ekki alls kostar óvinsamleg því að „gerdi Asolfr ser skála þvi ner sem nu er kirkiuhornit at Asolfs skála at rádi Þorgeirs“(H.21). Sömu undur eiga sér stað með fiskigengdina og hjá Sturlu, og þremur sinnum er Ásólfur og förunautar hraktir í burtu. I fyrsta skipti var það Þorgeir sem „sagdi at þeir sæti í veidi stod hans.“ í hin skiptin eru það ónefndir hérðaðsmenn. Þorgeir hefur verið eitthvað hugsandi yfir þessu því „bændr kaulludu þa fiolkunga enn ÞorgeÍR kvezt hyGÍa at þeir mundu vera gódir menn.“(H.21). Annar efnisauki hjá Hauki er frásögn hans af þremur förunautum Ásólfs, sem önduðust af ókunnum sjúkdómi undir Eyjafjöllum en presturinn Jón Þorgeirsson, líklega sonur fyrrnefnds Þorgeirs í Holti, „fann bein þeira ok flutti til kirkiu.“ Mikilvægar upplýsingar eru gefnar um prestinn Jón því hann var ,,f(adir) Grims i Hollti“(H.21). Þessi Grímur Jónsson í Holti er nefnilega þekktur. Hann var uppi um 1200 og var síðast en ekki síst kunnugur Styrmi hinum fróða.13 Það sem hér er merkilegt er að tvisvar sinnum er minnst á kirkju á Ásólfsskála, annars vegar kirkjuhornið og svo hins vegar þegar presturinn fann bein förunautanna 12 Ég rek efnisatriðin ekki allskostar í réttri röð þar sem ég fylgi fyrst þeirn atriðum sem eru samhliða að mestu hjá Sturlu og Hauki en kem svo með atriði sem Haukur er einn til frásagnar um. 13 Sbr. umfjöllun hér litlu síðar. 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.