Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Síða 100
Þrátt fyrir að trúarlegar vísanir til ýmissa átta séu snar þáttur í ljóðum
Snorra Hjartarsonar og þær hafi reynst honum haldgóðar til að tjá afstöðu
sína til samtímamálefna vó húmanismi, mannhyggja þyngra í kveðskap
hans en trúarleg hugsun í hefðbundinni merkingu þess orðs. Traustur og
jákvæður mannskilningur kallaðist því á við heilsteypta náttúrusýn í kveð-
skap Snorra.
Heimildir og hjálpargögn
Biblían, 1981. Reykjavík, Hið íslenska biblíufélag.
Cullberg Weston, Marta, 2008: Frán skam till sjálvrespekt. Stokkhólmi, Natur & kultur.
Eiríkur Rögnvaldsson, 1979: „Kristileg minni og vísanir í „A Gnitaheiði.“ Hvernig eru
þessi stílbrögð notuð og til hvers?“ Mímir. Blað Félags stúdenta í íslenskum frœðum. 18.
árg. 1. tbl. Reykjavík. S. 3-6.
Hedén, Eva, 1997: Grekiska sagor. Stokkhólmi, Fabel bokförlag.
Henrikson, Alf, Lars Hansson og Disa Törngren, 1992: Hexikon som lexikon. En sagolik
uppslagsbok frán A till Ö. Stokkhólmi, Trevi.
Hjalti Hugason, 2005: „A mótum dulhyggju og félagshyggju. Trúarleg stef í Sjödægru
Jóhannesar úr Kötlum.“ Ritröð Guðfraðistofnunar/Studia theologica islandica. 21.
Reykjavík. S. 71-94.
Hjalti Hugason, 2006: „,,...gef beyg og trega engan griðastað." Svar Snorra Hjartarsonar
við firringunni.“ Andvari. Tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags. 131. árg. Nýr flokkur
XLVIII. Reykjavík. S. 67-96
Hjalti Hugason, 2007: „Biblíustef og pólitík í kveðskap Snorra Hjartarsonar." Ritröð
Guðfraðistofnunar/Studia theologica islandica. 25. Reykjavík. S. 147-170.
Hugtök og heiti í bókmenntafraði, 1989. Jakob Benediktsson ritstýrði. Reykjavík,
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Islands, Mál og menning.
íslensk bókmenntasaga, 2006. Ritstj. Guðmundur Andri Thorsson. Reykjavík, Mál og
menning.
Kristinn E. Andrésson, 1935: „Ný bókmenntastefna." Rauðirpennar. Safn afsögum, Ijóðum
og ritgerðum eftir nýjustu innlenda og erlenda höfunda. 1. Reykjavík, Heimskringla. S.
13-60.
Lund, Erik, Morgens Pihl og Johannes Slok, 1973: De europaiske ideers historie. 11. útg.
Kaupmannahöfn, Gyldendal.
Marc-Wogau, Konrad, 1984: Filosofisk uppsalgbok. 3. endursk. útg. Lundi, Doxa.
Michelsen, LeifM., 1972: Fortolkning tilFarsteMosebok. (Bibelverket.) Ósló, Lutherstiftelsens
forlag, Lunde forlag.
Páll Valsson, 1990: Þögnin er eins og þaninn strengur. Þróun og samfella í skáldskap Snorra
Hjartarsonar. (Studia islandica/Islensk fræði. 48. Ritstj. Sveinn Skorri Höskuldsson.)
Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Islands, Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
Snorri Hjartarson, 1949: „Land, þjóð og tunga." Tímarit Máls og menningar. 1949: 1.
Reykjavík. S. 3.