Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Síða 160

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2008, Síða 160
jafnvel þekkingarleysi um hana.27 Efrir sem áður er aðalatriðið það að orðið „atheism” varðar þá afstöðu að trú á Guð er hafnað. Sjálfur orðar McGrath þetta svona: „Hin óumbreytanlega undirstöðukenning guðleysis er sú að enginn Guð sé til.“28 Hvort hægt sé að skilgreina guðleysi sem trúleysi er komið undir því hvernig trúarhugtakið er skilgreint.29 Með því að nota þröngar innihalds- eða hlutverkaskilgreiningar sem einskorða trú við trú á Guð er hægt að segja að guðleysi sé trúleysi eða a.m.k. ein af birtingarmyndum þess. Slíkar skilgreiningar á trúarhugtakinu eru hins vegar alls ekki almennt viðteknar innan trúarbragðafræða enda geta þær verið mun víðtækari. Þannig ganga víðar innihaldsskilgreiningar út frá því að afstaðan til trúaratriða á borð við tilvist Guðs geti aldrei orðið annað en trúarleg þar sem ekki sé hægt að segja neitt til um þau nema út frá trúarlegum forsendum. Þannig er höfnun á tilvist Guðs og jafnvel líka efahyggja um hana ekki síður trúaratriði en trú á hann. Og víðar hlutverkaskilgreiningar sem snúast fyrst og fremst um það hlutverk sem trú og trúarbrögð gegna í mannlegu samfélagi og tengja einstaklinginn við það ganga út frá því að trú á Guð sé aðeins ein af fjölmörgum birtingarmyndum trúar og alls ekki forsenda hennar. Samkvæmt þeim getur guðleysi hæglega flokkast sem trú og félög guðleysingja sem trúfélög.30 En þótt hægt sé að skilgreina guðleysi sem trúleysi út frá harla þröngri umdeildri skilgreiningu á trúarhugtakinu réttlætir það samt ekki 27 Sem dæmi um aðgreiningu milli guðleysis og efahyggju mætti nefna: Nielsen, Kai: Scepticism. Macmillan. London. 1973. Bls. 3-5.; Humphrys, John: In God We Doubt. Confessions ofa Failed Atheist. Hodder & Stoughton. London. 2007. 28 McGrath orðar þetta svona á ensku: „THE CORE, INCONTROVERTIBLE, FOUNDATIONAL ASSUMPTION of atheism is that there is no God.“ (Bls. 54.) Feitletrunin er í frumtextanum. I íslensku þýðingunni verður setningin hins vegar svona: „Undirstöðukenning vantrúar, sem ekki verður frá henni skilin, er sú að enginn Guð sé til.“ (Bls. 57.) Það verður hins vegar að teljast með öllu óskiljanlegt hvernig sú trú að enginn Guð sé til geti verið undirstöðukenning vantrúar. Ber að skilja þetta þannig að vantrú einskorðist við höfnun á tilvist Guðs eða sé forsenda hennar? Textinn verður ekki skiljanlegur fýrr en enska hugtakið „atheism" er þýtt sem „guðleysi“. 29 Nánari upplýsingar um mismunandi innihalds- og hlutverkaskilgreiningar má m.a. finna í eftirtöldum ritum: Furseth, Inger & Pál Repstad: Innforing i religionssosiologi. Universitetsforlaget. Oslo. 2003. Bls. 26-42.; McGuire, Meredith B.: Religion. The Social Context. Wadsworth publishing Company. Belmont. 1992. Bls. 9-15.; Kunin, Seth D.: Religion. TheModern Theories. Edinburgh University Press. Edinburgh. 2003. Bls. 73-99. 30 Melton, J. Gordon: Encyclopedia of American Religion. Gale. Detroit. 1996. Bls. 119-122, 545- 560. 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.