Skagfirðingabók - 01.01.1968, Page 101

Skagfirðingabók - 01.01.1968, Page 101
SUÐURFERÐIR OG SJÓROÐRAR Ekki man ég hvað margir við vorum, en allir fóru þeir inn í fjárhús til að vinda, nema ég og annar maður til, Sigfús frá Geirmundarstöðum. Við gerðum það úti á túni. Hinir, sem 1 húsið fóru, óhreinkuðu föt sín og urðu því að fara alstrípaðir ofan að á, þvo þau þar og vinda á ný. Á meðan fórum við Fúsi heim og vorum á góðum vegi með að jafna okkur, þegar hinir komu, kaldir og aumingjalegir. í annarri ferð ætluðum við að stytta okkur leið með því að fara norður Tvídægru, norður í Miðfjörð eða jafnvel Víðidal. Allir vorum við ókunnugir á þessum slóðum, en treysmm því, að við hlytum að ná einhvers staðar til Norðurlandsins. Undir heiðinni gistum við á Kvíum í Þverárhlíð. Morguninn eftir lögðum við snemma á heiðina í góðu veðri, en þegar upp fyrir Helgavatnssel var komið, dembdist yfir okkur sótsvört þoka í rennilogni. Fundum við bráðlega, að fátt var til að átta sig á, því hver hæðin var annarri lík og hver flatneskjan á sama hátt. Héldum við þó einhuga áfram og gengum rösklega. Þegar fór að líða á daginn, héldum við, að Norðurland mundi þá og þegar breiða út á móti okkur faðminn og tjá okkur velkomna. Þessi von lét sér þó til skammar verða, því hvernig sem við gengum, var æ hinn sami svip- ur á sjóndeildarhring okkar. Á þennan hátt vorum við búnir að ganga allan daginn og langt fram á nótt. Vorum við allir orðnir slæptir og blóð farið að vætla undan skóvörpum sumra. Enn var samt gengið þar til undir morgun, að við komum á dalbrún neðan við þokuna. í dal þessum sáum við bæ, er var beint á móti okkur undir hinni hlíð- inni. Fyrst þekkmm við ekki bæinn, en við nánari athugun kom í ljós, að þetta var Fornihvammur. Höfðum við þá verið búnir að ganga, eng- inn veit hvað langt, í boga norður Tvídægru, vestur á Holtavörðuheiði og suður á Grjótháls. Nú var ráðgazt um, hvað gera skyldi. Vildu sumir láta staðar numið í Fornahvammi, en aðrir vildu ekki hvílast fyrr en á norðlenzkri grund. Varð það úr, að við stönzuðum þarna dálítið, fengum okkur bita og lögðum svo af stað norður eftir. Var fremur hægt farið, en þó nógu hratt til þess, að sumir ætluðu ekki að halda það út. í Grænumýrar- mngu urðu flestir fegnir að láta staðar numið, en vegna þrengsla þar héldu sumir út að Melum. Var nú hvílzt, og úr þessu gekk ferðin vel heim í átthagana. 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.