Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Page 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Page 81
MÚLAÞING 79 Hann var ókvæntur 1918, en leigði jörðina, m. a. frá 1910 til 1916 hinum virðulegu ágætishjónum Vilhjálmi og Elínu Snæ- dal frá Eiríksstöðum. Árið 1918 hóf hann þar búskap og rak hann til 1924 ,að hann fékk Mjóafjarðarþing. Sama ár gerðist Þorvarður G. Þormar nýútskrifaður úr Háskólanum prestur í Hofteigi. Hann sýndi strax hug á búskap og endurreisn stað- arins sem mikið hafði látið á sjá, því að Hofteigur bjó að gömlu húsnæði er gjört hafði séra Þorvaldur Ásgeirsson litlu eftir 1870. Voru þá víðfræg húsakynni í Hofteigi, en nú orð- ið á fallandi fæti. Vinnufólksleysið var þá komið til sögunnar, og sá séra Þorvaldur fram á að hann rnundi ekki geta fengið nýttan Hofteig, svo sem hugur hans stóð til og með þurfti. Hann fékk Laufásprestakall og sat þar siðan. Síðan hefur ekki prestur komið í Hofteig, og 1959 var kallið lagt niður. Voru þá liðin rétt 70 ár frá brúðkaupsveizlunni á Skjö'.dólfsstöðum og markvisst gengið að því að búta jörðina sundur og eyðiieggja í þeim stíl, sem hún hefur haft frá því að hún var gefin goðunum sem ,,bezti bitinn“ í miklum og fríðum löndum sem goðar höfðu að fórna sínum átrúnaði. Síðan hafði hún verið höfuðstaður sveitarinnar um allar aldir ©g þjónað undir trúhneigð manna, fyrst á goðin, siðan á hinn eina guð, og verið eftirsótt sem aðstaða þeirra manna er þessum hlutverkum þjónuðu. Þeir sem þannig ganga um garða á þessari jörð verða að búast við því að sagan sé ekki ö!l úti og víða geti fingur forlaganna gripið í strengi, kannske á næstu 70 árum. Ef til vill er för Hallgríms biskups til Aust- ur’ands 1890 enn ekki öll í sínum afleiðingum, og ef til vill hví'ir kristni séra Jóns Bjarnasonar undir nokkurri ábyrgð á því að hann kunni ekki að fyrirgefa í anda kristindómsins þegar mest bar við og mest lá á, og ábyrgð hleðst á ábyrgð ofan fram um ábyrga söguna. Hofteigur bjargaði nafni sínu inn á nokkrar heiðnar bækur sem ef til vill fylgja sögunni tímakorn. Það er eins og þar ómi. af Hofteigsnafni um leið og klukkustrengur sögunnar er slitinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.