Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Síða 174

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Síða 174
172 MÚLAÞING og virðist Snjólfur ekki hafa greitt neitt fyrir þessar jarðir, en skuldbundið sig til að styðja biskup og Skálholtskirkju. Væru nú Skorrastaðarlangfeðgar ættaðir ein-s og tilgáta mín hér að framan telur, væri líklegast að Eiríkur hafi eign- azt Nes eftir Snjólf föður sinn og Vilborg dóttir hans fært jörðina í bú þeirra Árna Einarssonar, og gæti í þessu falizt skýring á þaulsetu þessarar prestaættar í Norðfirði. Miklar líkur eru á því að þeir Jón Sigurðsson afi Hermanns í Firði, sem bjó á Ketilsstöðum 1703, og Hjálmur Sigurðsson, sjem bjó í Hvammi á Völlum, hafi verið bræður. Og hefur Hjálmur Sigurðsson þá verið afi hans eins og Jóns. Étg 'hef athugað nokkuð rækilega feril Hjálms í Hvammi, og virðist liann hafa búið um skeið í Seyðisfirði, en misst þar íkonu ®ína og flutzt upp á Hérað. 1 manntalinu 1703 getur Inokk- urra Hjálmsbarna, og eru tvö þeirra talin í ómagaregistri í Seyðisfirði ög tvö í Vallahreppi. Auk þess eru tveir drengir, Hjálmssynir, ársgamlir eða svo, óskilgetnir í Vallahreppi, sem líkindi eru til að hafi verið synir Hjálms í Hvammi, sem lík- lega !er nýkvæntur aftur 1703. Þar er þá hjá honum Ástriður dóttir hans 11 ára, og er hún annað þeirra barna sem hér að framan eru talin í Vallahreppi. Þá er enn Sigurður Hjálms- son í Vallahreppi, sem ekki veit hvað hann er gamall. Vafi er á því hvort hann er barn eða örvasa gamalmenni. Af mála- ferlum sem séra Árni eldri á í út af sölu Helgu dóttur sinnar til Helgu Bjarnadóttur á Dvergasteini, sést að Skorrastaðar- feðgar hafa átt jarðeignir í Seyðisfirði, líklega auk Dverga- steins Kolstaði og Sörlastaði. Ef þeir Jón og Hjálmur eru rétt færðir til ættar hér á undan, hafa þeir verið bræður séra Árna. Mátaferli séra Árna stóðu yfir nokkur ár, 1627 er mál- inu vísað heim, og 1628 var Árni sýslumaður Magnússon á Eiðum víttur fyrir málatilbúnað í héraði. ÉSg hef talið rétt að benda á það sem hér hefur verið til- fært, til stuðnings tilgátum mínum um framættir Jóns pam- fíls. Af framanskráðu verður augljóst, að Hjálms- eða Hjálm- arsnafn á mjög greiðan gang inn í þessar ættir. Gæti það yerið fyrir nöfnin sem bent er á hér að framan í ætt frá séra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.