Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Page 175

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1968, Page 175
MÚLAÞING 173 Einari í Vallanesi og frá Eiríki sýslumanni í Asi, með hjúskap þeirra Árna Einarssonar og Vilborgar Eiríksdóttur. Það gefur og auga leið, að forfeður Jóns pamfí'.s hafa verið meðal fremri manna á sinni tíð, því að meðal niðja hans eru rismiklir kvistir sem sverja sig í höfðingjaættir með myndar- brag sínum. Skal því næst athuga frekar um Hermann í Firði, feril hans, og tska fram það sem missagt er í þætti mínum í Austurlandi. Jón faðir Hermanns og Ólöf kona hans voru gefin saman 1737, var hann þá 23 ára en Ólöf 20 ára. Þau bjuggu saman 57 ár á ýmsum stöðu u Á Geirólfsstöðum eru þau 1748 og hafa búið þar frá upphafi til 1753, þá á Mýrum frá 1753— 1755. á Ásgeirsstöðui.i eru þau 1762, á Finnsstöðum 176S jafr.framt Þórði tengdasyni sínum, sem átti Eygerði dóttur þei.’ra, (Eygerður hefur heitið eftir Eygerði systur Jóns sem var eins og hálfs árs 1703, og voru þau Jón hálfsystkin). Á næstu árum bjuggu þau á Egilsstöðum, móti Jóni Arnórs- syni sýslumanni, en 1790 eru þau í Kol’sstaðagerði á Völlum, og þar eru þau 1793. Jón dó 1796 en Ólöf 1803 (Æ. Au. og Sig. Helgason). Börn þeirra eru ta'in 7 og meðal þeirra Her- mann, sem ólst upp hjá foreldrum sínum. Um tvítugt er hann farinn að búa í Firði í Seyðisfirði ásamt Arngrími Hallssyni, Jóni Þórarinssyni og Þorsteini Þórarinssyni. Þar bjó hann fardagaárin 1769—1770. I heimili hans var talið 25. maí 1770 þrjár og hálf manneskja. Þá var búpeningur hans 1 nautgrip- ur 35 kindur og 1 hestur. Á árunum 1770—1773 er ekki full- kunnugt um búsetu Hermanns, en þá var hann á Héraði, lík- lega á Egilsstöðum eða þar í grennd. Árin 1773—1775 er hann bóndi í Dölum í Mjóafirði og var vorið 1773 útnefndur til að gegna hreppstjórastörfum í Mjóafirði. Hann hefur þá verið nýlega kvæntur fyrstu konu sinni. Ólöfu Arngríms- dóttur frá Firði í Seyðisfirði. I þætti mínum er Ólöf tulin 'dóttir séra Jens Jónssonar prests í Mjóafirði og í sambanli við tilgátu um að með henni hafi Hermann fengið hlut i úr Firði í Mjóafirði. Ólafarnafnið var algengt í ætt þeirra Fjsj’ð- armanna í Mjóafirði og, enda þótt ég viti það ekki, er ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.