Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 19
MÚLAÞING
17
að reisa safnamál fjórðungsins úr þeirri lægð, sem þau óneitan-
laga eru í miðað við aðra iandslhluta. Nefndin telur SSA kjörinn
aðila til að baifa þar foryistu á þann hiátt, sem hér er lagt til. Með
heildiarstjóm á siöfnum á Austurlandi á meðal annars að vinnast
eftirfiarandi:
A. Hægt er að ráða sérhæfa starfsmenn til að haf,a yfirumisjón
með uppbyggin-gu og viðgangi safnanna. Mætti hugsia sér, að til
safnastofnuniarinnar yrði í náinni framtíð ráðinn faistur starfs-
miaður með fræðilega þekkingu á safnam-álum. Yrði bann ef til
vdH jafnframt siafnvörður við eitthvert safnannia, en varsla þeirra
væri annar leyst eftir atvikum á hverjum stað.
B. Unnt á að vera að koma við nokkurri dreifingu safn.a á svæð-
inu með skynsamlegri og skipulegri verkaskiptingfu á milli þeirra,
eins og fram kemur í 6. lið tillagnanna. — Þese ber að geta, að
þjóðminjavörður lagðí ríka áherslu á að forðast mikla dreifingu
safna -af svipaðri gerð, þar eð smáum einingum fylgdu oftast lakari
gæði og kastniaðarauki.
Stuðningur ríkissjóðs
Um stuðning ríkissjóðs við byggðasöfn er kveðið swo á í 42.
grein þjióðminjaliaiga:
„Nú viU istjóm byggðasafns afla sér húsnæðis fyrir safnið, hvort
heldur með teaupum eða nýsimíði; og á aðili þá kost á að fá styrk
til þesis úr ríkisisjóði, ailt að einum þriðja hluta kositnaðar, eftir
því sem fé kann að vera veitt til þess á fjárlögum, enda samþykki
þjóðminjavöirðlur húsnæðið og stofnkastnað.
Laun gæslumanns byggðasafns, miðuð við starfsskyldu hans og
starfstíma og siaimþykkt af þjóðminjavierð'i, greiðist að hálfu úr
ríkisisóóði“.
Þesis er að vænta; að ákvæði þesisi giltu um iaiunia- og húsnæðis-
kostnað safna undir stjóm Safnastofnunar Austurlands.
Um einstök söfn
Viísir er þegar til að ýmsum þeim söfnum, sem rætt er um í 6.
lið tiliagnainnia, og heyra þau niú undir ýmisia aðila. Að sjálfsöigðu
yrði breyting á stöðiu þeirra og aðild að Safnastofnun Austurlands'
að Vera samkomulagsatriði við umráðaiaðiia. Slík aðild þarf að
miati nefndariinnar engan ve'ginm að hiaf a í fíör meö sér, að núver-
andi stuðningsiaðilar við einstök söfn (mefíndir, stjómir og sveitar-
félög) dragi að sér höndina, en niánari regtur verður að setja um
Samsitarf þeirra við stjóm safnastofniunarinniar síðar, stor. 7. til-
lagulið.
Tillögumar um einstök söfn og staðsetningu þeirra eru fyrst og
fresnst miðaðar við að byggja á þeim vási sem fyrir er og komia