Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 146
144 MÚLAÞING og það svo mjög, að ég snaraðist af baki með tófuna í hendinni án þess að gera mér ljóst hvernig ég gæti náð þessum silungum. Silungarnir syntu fram og aftur en kvíslin var svo grunn bæði fyrir ofan og neðan lygnuna, að þeir gerðu enga tilraun til að komast burt úr henni. Eftir að ég hafði lítillega reynt til að grípa þá með hendinni er ég hafði lausa kom mér í hug að reyna að sparka þeim upp á land, því ekfld var þarna dýpra en svo sem vel í ökkla eða mjóalegg. Þetta tókst mér eftir fáeinar tilraunir. Það næsta sem ég gerði var að draga aðra hnakkólina frá hnakknum og eftir allmikið basl kom ég henni í gegnum tálknaholuna á silungunum og gat síðan fest hana við hnakkinn aftur. Allt varð ég að gera þetta með vinstri hendinni því hin var teppt í hnafckatakiniu á tófunni. Hestarnir höfðu hvergi farið en kálfarnir rölt áfram lítinn spöl með ánni. Hélt nú ferðalagið áfram út með ánni án frekari tafa og þegar ég kom út á móts við Hólagil skildi ég við kálfana og fór 'heim í Njarðvík, fcvaddi þar dyra og fékk mér poka til að láta táslu í. Hún hafði lítið reynt að hreyfa sig eftir að ég var kominn á hestbak með hana, en nokkuð kyndugt hafði þó komið fyrir rétt eftir að ég var kominn á bak. Þá virtist allt í einu draga úr henni allan mátt. Hún hékk niður í hnakkatakinu eins og hún væri steindauð, hafði meira að segjia lagt aftur augun. Er ég hafði horft á hana litla stund sá ég að það rifaði aðeins í þau. Kom mér þá í hug að hún hefði ætlað að reyna að leika á mig. En fljótlega færðist líf í ihana eins og áður hafði verið. Eftir þetta bar ekkert til tíðinda. Ég fór sem leið liggur suður Njarðvíkurskriður og kom heim með kálfana tvo, tvo væna silunga og tófuna bráðlifandi. Ekkert sá á henni eftir tennur Seppa, þannig að aldrei hefur hann bitið fast þegar hann var að reyna að ná á henni taki. Þetta reyndist vera refur, og leit út fyrir að vera gamall skolli, því að hann var með óhrjálegan feld og brotnar tennur. Ég hafði hann í búri um hríð og fargaði honum síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.