Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 29
MÚLAÞING
27
aðilar með Múlasýslum, því að bæði ætti hiúsrými að vera
fyrir hendi um sinn og útvíræð haigikvæmni að sarmeigin-
legum rekstri og þjónustu, sem ætti að geta orðið í betra
horfi en ef hver hokrar fyrir sig. Þá væri ekki óeðlilegt að
Egilsstaðahreppur styrkti safn þetta sérstaklega í fram-
tíðinni vegna staðsetningar þess hér.
Stjóm SaifnastO'fnunar hefur hvatt sýslunefndimar, sem
að safninu standa til að vinna ötullega að formlegri sitofn-
un þess nú í ér og nauðsynleguto endurbótum á húsnæð-
inu, svo og að ráða forstöðumann að safninu. Fátt er jafn
brýnt og að hefjast handa um skipulega söfnun á skjölum,
bréfum og handritum af ýmsu tagi hér austanlands, því að
árlega verður mikið af slíku efni eyðingu að bráð með ýms-
um hættti. Fyrr en varir mun ýmis konar fræðastarfsemi
tengjast þessari stofnun, þannig að að henni verður marg-
háttaður mienningarauki.
Þá er kotmið að Minj asafni Auisturlands og aðstöðu fyrir
það á Skriðufclaustri, en tillögur Safnanefndar SSA lutu
að því að tryggja því þar samastað, og jafnframt yrði sér-
síakiega hugsað fyrir söfnun varðandi búnaðarsögu, sem
tengdist þannig á vissan hiátt þeirri isitarfisemi, sem fram
fer á tilraunabúinu, þótt alls ekki sé hugisað til að rugla þar
saman reitum.
Stjórn Safnastofnunar afréð þegar á fyrsta fundi sínum
haustið 1972 að höfðu samráði við tilraunastjórann á Skriðu-
klaustri og iS'tjórnarformann Minjasafns Austuirlands, að
freista þess að fá höggvið á þann rembihnút, sem húsnæð-
ismál safnsins voru reyrð í. Á fund þennan voru einnig boð-
aðir fulltrúar stjómmálaflökka f kjördætainu og ko>mu til
fundar 4 varaþingmenn. Varð niðurstaðan af umræðu um
Skriðuklaustur sú að fá liðsinni alþingismanna við lausn
málsins í safnsins þágu og kjörnir iþrír menn í nefnd til að
vinna að því, rnáli fyrir hönd Safnastofnunar, auk mín þeir
Pétur Blöndal og Sigurður Blöndal. Nefnd þessi náði með
liðsinni alþingismanna og embættismanna fljótlega um-
talsverðum árangri setn vonandi á eftir að marka innan