Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 47
MÚLAÞING
45
er aldrei sjálfur kenndur við Seyðisfjörð, en var sagður
hafa átt bú í Reyðarfirði í Krossavík l) og talinn vera úr
Krossavík fyrir norðan Reyðarfjörð2). Skipi sínu kom hann
út í Reyðarfjörð og seldi síðan sinn hlut bess o>g fór til
bús síns þar 3).
Skýringin á því, að sögur fara ekki af Þórarni úr Seyðis-
firði er sennilega sú, að hann hefur ekki átt í vígaferlum.
Ætla má bví. að hann hafi verið maður friðsamur og rétt-
sýnn. L’klegt er og, að félag hafi verið með þeim bræðrum
Þorleifi, Þorkeli og Þórarni um kaupskap. Þó Þorleifur
hiafi átt bú í Reyðarfirði. (í Krossavík fyrir norðan Reyðar-
fjörð), ^at hann hafa sett vaming sinn á land í Seyðisfirði
og látið bann í umsjón bræðra sinna þar, einikum Þórarins,
og að Þórarinn hafi þannig orðið kunnastur þeirra bræðra.
Hugsanlegt er einnig að hann hafi verið goðorðs'maður.
í Örefnasfcrá Seyðisfjarðar er þess getið, að nafnið Búðar-
eyri sé vafalaust til orðið til foma og hafi orðið til í sam-
bandi við siglingar til fjarðarins 4). 5>ar sem ekki er kunn-
ugt um neina verslun á Seyðisfirði fyrr en Dines Je>spersen,
sem raik verslun >á Vopnafirði. setti upp fiskverkun og
versilun á Hánefsstöðum (Hánefsstaðaeyri) á árinu 1792,
er tilgáta þessi um nafnið á Búðareyri sennileg. Vera má,
að nafnið eigi rót sína að re'kja til kaupskapar Þórarins úr
Seyðisfirði og bræðra hans.
5. Ásbj'örn (1000—1060) var sonur Þórarins úr Seyðis-
firði5). Hann átti tvö börn: Kolskegg og Ingileifu 6). Þó
líklegt megi telja, að hann hafi átt bú í vSevðisfirði. er engin
heimild fyrir því.
6. Kolskegigur (1030—1090), sem kallaður var inn fróði,
var sonur Ásbjarnar Þórarinssionar. f fslenskum ævi-
1) ísl. sögur X, 23.
2) Sömu rit, I, 271.
3) Sötmu rit, X, 28.
4) Sigurðiur Vilihaáknsson (hjandritþ bls. 93.
5) ísl. isiögur I, 181.
6) Sömiu rit, s>. st.