Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 32
30
MÚLAÞING
fylgdi fundur með Halldóri E. Sigurðssyni, landibúnaðar-
ráðherra í 'mars 1973, og í framlhaldi af honum ritar hann
menntamálaráðuneytinu svöhljóðandi bréý dags. 10. apríl
1973:
„Ráðuneytið vísar til umræ'ðiuifiundiar, gem haldiinn var 28. nóivam-
ber 1972 með fiulsttrúum frá menntaimáliaráðuinerytinu, landbúnaðar-
ráðuneytinu og þingmönnium Austurlands, um framtíðamiot húsis-
ins á SkiriðuMaustri, og þess siameiginleiga álits, sem gefið var eflt-
ir þann íund.
í framhaldi af þessu vill ráðuneytið taka fram, að nú á komandi
sromri verður ioikið frágangi á gafli húsisins og unnið' að því að
byggjia á þaö iumræiddar svalir.
Þá hefur ráðuneytið ákveðið að afihendia húsið menntamiálaf-
ráðuimeytinu með það fyrir augum að það geti komi'ð Safna loínun
Austurlands til góða fyrir Minjasaifin Austurlands. Afihending
þeissi færi fram þagar komið hefur verið upp nægilegum bygging-
um fyrir tilraumastarfisiemina á Skriðuklau:tri, og er að því stefnt
að það geti orðið á árunum 1974—1975.
ARar framkvæmdir á Skriðuklaustri yrðu geirðar eftir skipulagi,
sem þæði mennitamálaráðuneytið og landbúnaðarráðuneytið sam-
þyikktu. Húsinu mjmdi fylgja eðlilegt athafnasvæði. Samningur
yrði gerður á milli tilraunastöðvarirmar og notenda hússins um
siamsíkipti þeirra á staðnum.
Halldór E. Sigurðsson
Gunnl. E. Briem“.
Því miður var ekki við fyrirheit staðið um sérstaikt fram-
lag tiil nýbygginigar fyrir tilraunastöðina á yfirstandandi
ári, en að því er unnið að slíkt endurtaki sig ekki, og teikni-
vinna og annar undirbúningur framkvæmda mun fara fram
á þeissu ári eftir því sem landþúnaðarráðuneytið hefur heit-
ið. Ég vil ekki fullyrða hér, hvenær viænta megi formlegr-
ar afhendingar Gunnars-bæjar til Safnastofnunar eftir áð-
umefndu samkomulagi, en kapp verður lagt á að fá því
máli hraðað. Tíminn er að vísu dýrmætur, og vonandi líða
ekki meira en 3 ár héðan í frá þar til húsið verði að fullu
rýmt. Meginatriði er þó að sjálfsögðu sú stefna, sem mótuð
hefur verið af sitjórnvö'ldum til lausnar málinu, og sem
ekki verður undan vikist að framikvæma.