Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 43
MÚLAÞING
41
fyrstu hét Ingveldarstaðir l). Rétt er það, að Bæjarstæði,
var taiin hjáleiga frá Austdal, sbr. Jarðatal Johnsens og
jörð þessi byggðist ekki fyrr en um 1800.
Til stuðnings framangreindum tilgátum, skal á það bent,
að hafi iSionur eða tengdasonur fsólfs hlotið Austdal til á-
búðar, gat það hafa verið Ásbjörn loðinhöfði, sem var faðir
Þórarins. úr Seyðisfirði. Hafi hann a'list upp með foreldrum
sínum, Ingileifu og Áslbirni( sem ekki er ósennilegt hla/ut
að kotna að því, að hann þyrfti á landnæði að halda. Ekkert
er þá senni iegra en það, að foreldrar hans. hafi látið honum
í té hluta vestan til úr Ausítdalslandi, frá Stórahlaupi að
Landamótsá, sem er einmitt land Þórarinsstaða. Líklegt er
þát að Þóirarinn hafi reist þar bæ sinn? sem síðan er við
hann kenndur. Hann hefur þó ekki fest þar rætur, sbr.
það sem áður segir um búsetu hans í Firði. Samkvæmt
þessu er líklegt að Þórarinsstaðir hafi byggst 980—990.
Bæjar þessa er getið 1397 í Vilkinsbók 2).
Eikki er vitað hvenær hinar jarðirnar á siuðurbyggð,
Hánefsstaðir og Sörlastaðir, voru fyrst byggðar. Vafalítið
hefur þeim verið skipt úr landnámsjörðinni einis. og Aust-
dal. Jarðir þessar eiga hvor um sig rýmra landssvæði en
ÞórarinsiSitaðir og eru að öðru leyti síst lakari kostum bún-
ar og hafa því varla verið byggðar ’miklu seinna en Þór-
arinsstaðir. Þótt þessum jörðum væri skipt úr Firði, var
hann siamt stórbýlisjörð eða 30 hundruð að dýrleika.
Landnámið í Seyðisfirði var ekki víðáttumikið. Þar að
auki var það aðsikilið frá öðrum landnámum með háum
fjallgörðum og þar iaf leiðandi erfiðum samgöngum, nema
helst á sjó. Fjörðurinn hefur því að öllutn líkindum fljót-
lega orðið albyggður. í Vilfcinisbók frá 1397 eru 10 bæir
taldir liggja undir Dvergasteinskirkju 3), en í manntalinu
1703 eru bæirnir taldir vera 10, auk kirkjustaðarins og
1) Sigurður Vilhjálmsson (bandrit) bls. 9.
2) Dipl. Isl. IV, 225.
3) Sama rit, IV, 224.