Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 76
74
MÚLAÞING
vera í Nesi. sem síra Magnús hafði þó mátt sæta um hríð.
Þeir síra Benedikt Þórarinsson og síra Vigfús voru svilar,
en kona siíra Vigflúsiar var Bjiö-rg Stefánsdóittir presits
Arnasonar í Kirkjubæ. Synir þeirra voru síra Guttormur í
Stöð, fæddur j Hvammi um sumarmálin 1845 (dáinn 1937)
og Páll stúdent, fæ-ddur 1851, hreppstjóri í Fellum, ritstjóri
Austra og bóndi á Hallormsstað 1880 til dauðadags 1885.
— Síðari kona síra Vigfúsar á Asi var Guðríður Jónsdóttir
á Gilsá í Breiðdal Einarss'omar prests á Desjamýri Jóns-
sonar. Var mikill aldursmiunur þeirra hjóna og sagt, að
henni brygði svo. er síra Vigfús bað hennar, að hún rasaði
fram iaf palls'körinni og handleggsbrotnaði. So-n þeirra var
Björgvin sýslumaður á Efra-Hvoli á Rangárvöllum, fædd-
ur á Ási haustið 1866.
Eftir er þá aðeins að geta tveggja síðustu prestanna á
Ási. Saga þeirra er þó tengdari öðrum setrum, síra Bergs
Jónssonar, se-m sat á Ási 1874—1878, Bjarnarnesi o-g Valla-
nesi og síra Sigurðar Gunnarssonar, er hélt Ás 1878—1884,
Valþjófsstað og Helgafellsprestsetur í Stykkishólmi. Síra
Bergs. sem va-r í hópi þriðju guðfræðikandidatanna frá
Presitasikólanum 1851 og prestur og prófas-tur í Bjamar-
nesi. unz ikom að Ási, konu hans og merkra niðja á Hérað-i,
verður getið í þætti -um Vallanes á sínum tíma í Múlaþingi,
en þar lézt hann vorið 1891. Sonur hans, Brynjólfur, var
bóndi á Ási er prestsetur var þar niður lagt, 1893—1933. —
Síra Sigurðar Gunnarssonar verður getið með Valþjóf-
staðarprestum, en hann var fæddur á Desjarmýri 1848, son
Gunnars bónda lengst á Brekku í Fljótsdal, bróður síra
Sigurðar á Hall'Ormssitað, Gunnarssonar, o-g konu hans
Guðrúnar Hallgrímsdóttur s-kálds í Stóra-Sandfelli Ás-
mundssonar.
Hinn 27. febrúar 1880 var Ásprestakall lagt niður með
lögum. Komu þau lög til framkvæmda á 4 ára fresti, er
sira Sigurður Gunnarsson fluttist að ValþjófsiStað, en það-
an varð Áskirkja þá annexía og er svo sikipað enn, auk þess
.sem Hofteigs-, Eiríksstaða- og Möðrudalssóknir í Jökul-