Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 45

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 45
MÚLAÞING 43 Er þá fyrst að geta siamsikipta þeirra Þorikels og Helga Droplaugarsonar. Þeir hittust á Eyvindará. en þanigað var Þorkell kominn yfir Fjarðarheiði. Þeir voru þar saman um nóttina og töluðu 'margt og mæltu til vináttu með sér. Helgi mælti við Þorkel: „Hvert ætlar þú heðan?“ Þorkell svarar: „Út á Nes til Bjarnar. Hann seldi léreft í vetur, er ek átti. Mun ek þar vera þrjár nætur“. Þá mælti Helgi: „Ek vilda iat vit færim saman upp um fjall“. Þorkéll kvaðst það gjama vildui). Ferð Þorkels var heitið að Nesi í Norð- firði_ því þess er getið, að þeir hafi gist í Fannardal nótt- ina áður en þeir sneru til baka2). Illu heilli fyrir Þorkel varð það úr, að Þeir urðu siamferða, Helgi pg hann, í þessa ferð til Norðfjarðar og aftur til baka. Á leiðinni heim féll Þorkell í bardaganum í Eyvindardal (998 3), eftir að hafa kvatt Helga og lagt upp til Fjarðarheiðar, en snúið aftur til liðs við hann, sjálfsagt þegar hann sá ofan úr fjallinu til þeirra manna, sem sátu fyrir Helga 4). Af þessari frá- sögn má ætla, að Þorkell hafi búið í Seyðisfirði og stundað þaðan kaupskap. Þá er að geta Þorleifs kristna, hálfbróður Þórarins. Hann var, ásamt Halli af Síðu_ fulltrúi Austfirðingafjórðungsi við kristnitökuna á Alþingið). Þorleifur átti í ýmsum útistöð- utm við þá Vopnfirðingana, Brodd-Helga á Hotfi og Geiti í Krossavík, m. a. út af vígi Hrafns stýrimanns sem var félagi Þorleifs. Hrafn var maður norrænn. Hann var auð- ugur og var myrtur til fjár, að því ^er virðist að undirilagi téðra Vopnfirðinga, því ætlun þeirra var að skipta með sér eftirlátnum eigum hans. Þetta fór þó á annan veg en ætlað var_ því Þorleifi tókst að koma varningi Hrafns og öðrum eftirlátnum eigum hans á skip sitt, nemia kistli 1) ísL sögur, X, 141 og 203. 2) Söimu rit, X, 144 og 286. 3) Annálar. 4) ísa. sögur X, 145—147 og 287—289. 5) Söœnu rit, I, 271.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.