Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1976, Blaðsíða 159
MÚLAÞING
157
Hún var bróðurdóttir sr. Guðmundar. Böm þeirra: Sr. Sig-
urðuir í Hjarðarholti í Dölum, Þórdís, átti sr. Ei'rík Rafn-
kelsson að Hofi, Björn bóndi á Flugustöðum, Árni að Vík
í Lóni.
Frá þeim hjónum, sr. Þorleifi og Ingibjörgu konu hans,
voru hér ættir en er nú flest burt flutt. svo sem Melrakka-
nesfólkið, sem þar var lengi rótfast, Eyjólfur og Bjöm
Halldórssymr, frá þeim Guðmundur Eyiólfsson á Melrakka-
nesi faðir Magnúsar. nú 1972, í Hveragei'ði og frá Bimi
Einar bóndi í Eyjum í Breiðdal og fleirí; l'ka gamla Geit-
hellafólkið frá Þorvarði Björnssyni á Flugustöðum og
konu hans Ingunni Evjólfsdóttur prests Teitssonar að Hofi.
9. Eiríkur Rajnkelsson (1739—5. mars 1785): Launsonur
:r. Rafnkels Bjarnasonar að Stafafelli og Iii’dar Salómons-
dóttur. Tekinn í Skálholtsskóla 1757, stúdent 1764, vígðist
3. ágúst 1766 aðstoðarprestur sr. Þorleifs Biörnssonar að
Hofi, fékk veitingu fyrir sama prestakalli 1778, er sr. Þor-
leifur lét af prestskan, og hélt til dauðadags. Finnur b:skup
Jónsson segir um sr. Eir;k. að hann sé öðmm prestum
fremri að bekkingu í læknisfræði og handlækningum og
öðrum vísindum. er lúta að náttúrufræði og miög virtur
o<? elskaður fvrir greiðvikni í að hiálna siúkum með íæknis-
bekkingu sinni og handlagni við skurðlækningar. Fyrri
kona sr. Eiríks var Þórdís Þorleifsdótti- Drests að Hofi. Áttu
bau ekki böm. Síðari kona sr. Eiríks var Vilborg Bjöms-
dóttir á Reynivöllum, Brynjólfssonar. Börn þeirra voru:
Brynjólfur að Hlíð í Lóni, Þórdís seinni kona Ketils Ofeigs-
sonar í Byggðarholti, Eiríkur í Bæ. Vilborg. ekkja sr. Eiríks,
átti síðar Stein Þorvarðarson í Bæ í Lóni. Hildur Brynjólfs-
dóttir frá Hlíð, Eiríkssonar, giftist í Álftafjörð Jóni Einars-
syni frá Þvottá. Þau bjuggu bæði á Starmýri og Geithell-
um. áttu margt bama og urðu kynsæl.
10. Eyjólfur Teitsson (1730—1804) :Foreldrar hans vom
Teitur Loftsson að Skálholtshamri og kona hans Oddný
Símonardóttir að Höfða, Jónssonar. Tekinn í Skálholts-
skóla 1745, stúdent þaðan 1750 með mjög góðum vitnis-