Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Qupperneq 11

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Qupperneq 11
Ingi T. Lárusson í ritgerð Eiríks skólastjóra Sigurðssonar, sem birtist í bók hans Undir Búlandstindi sem út kom 1970, segir svo um hjónaband Inga og leyfi ég mér að birta það hér orðrétt og meira síðar: ,, Þau Ingi og Kristín voru næsta ólík. Hann blíðlyndur, ekki mikill starfsmaður en listrænn og ópraktiskur. En hún starfsöm og hagsýn. Hún vildi hafa allt í röð og reglu, en honum var ekki sýnt um það. A Norðfirði vann hann talsvert að tón- listarmálum. Hann var organisti í kirkjunni og hafði söngkór fyrstu árin. Og þar urðu til flest lögin hans. Kristín hefur sagt mér, að hann hafi verið fljótur að semja lög. Hafi hann oftast gert það á kvöldin ogfram eftir nóttu Lagið við „Atthagaljóð“ Sigurðar Arngrímssonar gerði hann eitt sinn fyrri hluta nætur. “ Síðar verður vikið að því hvar þetta meistaraverk varð til, bæði ljóð og lag. Og enn bætir Eiríkur við: „Ingi T. Lárusson var hirðulítill um tónsmíðar sínar. Oft skrifaði hann þœr á laus blöð, stundum símskeytaeyðublöð, sem vildu glatast. “ Það var mikið lán að vinur Inga, Areboe Clausen, hafði forgöngu fyrir að safna og gefa út 35 af lögum hans í Sönglagabók sem út kom 1948. Flest lögin lét Ingi eftir sig hreinrituð en önnur komu frá ýmsum vinum hans. Carl Billich raddsetti lögin til prentunar. A Areboe Clausen þakkir fyrir framtak sitt. Áður höfðu birst í Oðni, tíma- riti Þorsteins Gíslasonar, „4 lög“ eftir Inga, segir Eiríkur (lögin voru aðeins tvö. SM) og árið 1915 birtust nokkur lög eftir hann í Islensku söngvasafni þeirra Sigfúsar Einarssonar og Halldórs Jónassonar frá Eiðum, meðal þeirra lag Inga „O, blessuð vertu sumarsól“, við ljóð Páls Olafssonar, skálds, sem fæddur var að Dvergasteini í Seyðisfirði 8. mars 1927, 64 árum og 5 mánuðum á undan Inga T. Lárussyni, en þeir áttu það báðir sameiginlegt að vera fæddir á Seyðisfirði. Þar var Páll til 7 ára aldurs en Ingi þangað til hann varð 29 ára, að fráteknum námsárum og dvöl á Borgar- firði eystra, en mun þó að mestu hafa talið heimili sitt á þessum árum á Seyðisfirði. Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri, sem þekkti þau hjónin Inga T. Lárusson og Kristínu Blöndal, segir í bók sinni: „En ævi Inga T. Lárussonar var ekki alltaf dans á rósum, og átti hann sjálfur nokkra sök á því. Það er stundum erfitt fyrir listræna sál að lifa í þessum harða og kalda heimi. Þau hjónin voru mjög ólík og báru ekki gæfu til samlyndis og slitu samvistum. Þau eignuðust eina dóttur, Ingu Láru, sem búsett er á Norðfirði. “ (Þetta er ritað áður en Inga flutti frá Norðfirði. SM) Eiríkur bætir síðan við: „Einhver óánægja var með störf Inga við pósthúsið og símstöðina, svo hann lét af því starfi 1935. Hann tók þetta mjög nærri sér. Ingi var mjög viðkvœmur gagnvart öllu því, sem á móti blés. Það lundarfar fylgir mörgum listamönnum. Beztu manndómsár hans voru liðin. “ Enn segir Eirrkur frá fyrsta laginu sem Ingi samdi og athygli vakti: „Fyrsta lag sem athygli vakti var „O, blessuð vertu sumarsól. “ Það gerði hann í vegavinnu uppi á Fjarðarheiði 15 ára gamall. Hann átti lítið ferðaorgel, sem hægt var að leggja saman og það hafði hann með sér í vegavinnu. Lagið var birt í Oðni, tímariti Þorsteins Gíslasonar, og vann sér brátt vinsældir. “ (Eg finn lagið ekki þar. SM) Þetta segir Eiríkur um þetta vinsæla lag: „Ó, blessuð vertu sumarsól“. En næst er að sjá hvað Jón Þórarinsson, tónskáld, segir í ræðu sem flutt var í Háskólabíói 31. mars 1976 og birt var í Morgunblaðinu 8. apríl 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.