Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 19
Ingi T. Lárusson Eiríks Sigurðssonar birtist í bók hans sem áður er nefnd. Þótti mér skjóta nokkuð skökku við frásögn Inga um hvar og hvenær hans fyrsta lag varð til. Leitaði ég þá uppi samtalsþátt okkar Inga og las hann. En svo hrökk ég við þegar ég las frásögn Jóns Þórarinssonar 1976. Þá gat ég ekki á mér setið og skrifaði Jóni bréf þar sem ég rakti samtal okkar Inga frá 1937, lái mér hver sem vill. Frásagnir Eiríks Sigurðssonar, rithöf- undar, og Jóns Þórarinssonar, tónskálds, greina báðar skilmerkilega frá lífsferli Inga í stuttu máli og lýsa vel aðdáun þeirra á snilligáfu þessa hugljúfa tónskálds. En svona geta frásagnir breyst á tiltölulega skömmum tíma. Hvað er þá um sagnir sem skráðar hafa verið eitt til tvö hundruð árum eftir að atburðir þeir gerðust sem þær greina frá? Hér ber svo mikið á milli að segja má að um tvo atburði sé að ræða hjá þeim Eiríki og Jóni. Heimilda Eiríks er ekki get- ið um en Jón tekur fram að frásögn hans um hvernig „O blessuð vertu sumarsól“ sé að mestu höfð eftir Snorra bróður Inga. Ekki kæmi mér á óvart að Þórarinn Þórarinsson frá Eiðum, áður Valþjófsstað, hafi átt þar drjúgan hlut að máli. Eg get nú ekki stillt mig um að minnast fyrri hluta bréfs Jóns Þórarinssonar, einkum vegna þess að þar er getið minnisvarða um Inga T. Lárusson. I bréfi því sem ég skrif- aði Jóni, minntist ég á það áhugamál mitt sem ég vann að í 30 ár, að Sigfúsi Sigfússyni, þjóðsagnasafnara og -ritara, yrði reist minnismerki. En bréf Jóns, staðsett og dagsett Bólstaðahlíð 52 Reykjavík 20. mars 1976: „Bestu þakkir fyrir langt og gott bréf, dags. ll.f.m. Þegar við áttum samtalið góða um minnismerki Sigfúsar Sigfússonar frá Sigurður Magnússon frá Þórarinsstöðum. Ljósm. 20. sept. 1998 FNK. Eyvindará, voru mér ókunnar ráðagerð- irnar um minnismerki Inga T. Lárussonar. Að því máli starfar dugmikil nefnd Austfirðinga sem leitaði til mín um aðstoð í sambandi við samkomuna hér í Háskólabíói í vetur. Þá aðstoð veitti ég eftir föngum en önnur afskipti hef ég ekki haft af málinu enda er það í hinum bestu höndum. Fjáröflun hefur gengið vel að mér skilst og er víst enginn vafi á að minnismerkið komist upp á tilsettum tíma í sumar. Við hinu má búast að sitt sýnist hverjum um þessa táknrœnu mynd Sigurjóns Olafssonar. En í slíkum efnum er erfitt að gera svo öllum líki. Ekki held ég að mynd Inga myndi fara vel á minnismerkinu eins og það er hugsað. Vönduð mynd (málverk) afhonum ætti að hanga á viðhafnarstað, t.d. í sam- komuhúsi Seyðfirðinga. Þetta œtti að athuga síðar. En ég get tekið undir með þér heils hugar þegar þú segir í bréfi þínu: 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.