Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 23

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 23
Ingi T. Lárusson Á þjóðhátíð Austurlands á Seyðisfirði 7. ágúst 1921 Fyrsta sinn sem ég sá Inga T. Lárusson stjóma söngkór var þegar hann stjórnaði blönduðum kór á þjóðhátíð Austurlands sem haldin var á Seyðisfirði 7. ágúst 1921. Samkomusvæðið var við Garðarsveg, sem næst því sem nú er knattspyrnuvöllurinn, þ.e. sá hluti þjóðhátíðarinnar sem haldinn var úti. Þennan dag var veður gott, sólskin og hlýtt seinni hluta dagsins sem var sunnu- dagur. Fjölmenni var á samkomunni víða að af Austurlandi og kom til Seyðisfjarðar ýmist á hestum eða sjóleiðis með vélbátum og stæira skipi (línuveiðara með gufuvél) af Suðurfjörðunum. Aðalræðumaður samkomunnar var Rík- arður Jónsson, myndhöggvari, sem þá átti heima á Djúpavogi, var frá Strýtu í Hóls- þinghá í Búlandshreppi. Hann sagði frá ferð sinni til Italíu ásamt Davíð Stefánssyni skáldi frá Fagraskógi og þriðja Islendingi sem mig minnir að væri þingeyskur bóndi. Ríkarður flutti mál sitt vel með sinni þróttmiklu rödd sem heyrðist vel til mann- fjöldans, án þess að notað væri magnara- kerfi svo sem nú tíðkast enda ekki til svo ég viti á Seyðisfirði á þeim dögum. Að lokinni ræðu Ríkarðs hófst kórsöng- urinn. Þá heyrði ég í fyrsta sinn sungin Átthagaljóð Sigurðar Arngrímssonar með því gullfallega lagi sem Ingi T. Lárusson gerði við ljóðið. Þessi söngur er mér ógleymanlegur. Eg var 12 ára þegar þetta var. Hafði aldrei séð Inga stjóma kór, aðeins heyrt kirkjukór Vestdalseyrarkirkju syngja. Ég man enn hreyfingar hans við söngstjórnina, þá var sannarlega stjórnað söng af lífi og sál með miklum tilbrigðum. Nú er þess að geta að sungin var 12 laga syrpa, þjóðleg og skemmtileg, mörg lögin Sigurður Arngrímsson. Úr bókinni Aldrei gleymist Austurland. voru „klöppuð upp“ og endurtekin og bætt við aukalögum. Söngurinn hreif fólkið enda söngstjórinn frábær og kórinn skip- aður ágætum söngröddum enda sönglíf gamalgróið á Seyðisfirði. Eitt þeirra laga sem sungið var á þjóðhátíðinni var alveg nýtt og ljóðið einnig en það var áðurnefnt lag Inga við ljóð Sigurðar Arngrímssonar og var þá sungið opinberlega í fyrsta skipti. Átthagaljóðin, fæðing ljóðs og lags Nefnd sú sem stóð fyrir þessari þjóðhátíð Austurlands hafði hug á að samið yrði ljóð tileinkað Austurlandi og samið lag við Ijóðið og það sungið á þeirri þjóðhátíð Austurlands sem nú fór í hönd. Það sagði mér Gunnlaugur Jónasson, bróðir eins nefndarmanna, Benedikts Jónassonar, kaup- manns (ath. bls. 57), að bróðir hans hafi rætt við þá Sigurð Arngrímsson og Inga T. Lárasson um samningu ljóðs og lags fyrir 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.