Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 31

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 31
Jóhanna Bergmann Málfríður Jónasdóttir frá Kolmúla s þessum pistli er Málfríðar Jónasdóttur frá Kolmúla við Reyðarfjörð minnst nokkr- um orðum. Tilefni skrifanna er að á yfir- standandi ári afhentu systkini Málfríðar Minjasafni Austurlands nokkur sýnishom af handavinnu hennar, auk fleiri muna sem henni tengdust. Málfríður Jónasdóttir fæddist 27. sept- ember 1910 að Hreimsstöðum í Hjalta- staðaþinghá, fyrsta bam hjónanna Guðnýjar Guðmundsdóttur frá Heiðarseli í Tungu og Jónasar Benediktssonar frá Kolsstöðum á Völlum. Málfríður sýndi snemma að hún var góðum gáfum gædd og bundu foreldramir miklar vonir við hana. A 10. aldursári veikt- ist Málfríður alvarlega af heilahimnubólgu og var um tíma vart hugað líf. Hún missti við veikindin sjónina og dapraðist heym en jafn- aði sig að öðru leyti. Þrátt fyrir þetta reiðarslag missti Málfríður ekkert af atgervi sínu og þyrsti eftir sem áður í fróðleik hvers konar. Hún lauk 14 ára gömul fullnaðarprófi eins og önnur börn, en foreldrar hennar að- stoðuðu hana við námið með því að lesa fyrir hana og uppfræða á alla lund. Stuðningur þeirra og áhugi á að uppfylla drauma dóttur- innar varð til þess að Málfríður dvaldi veturlangt í Reykjavík við nám í dönsku og blindraletri til undirbúnings frekara námi við kvennaskóla fyrir blinda í Danmörku. Styrkur fékkst til 2ja ára skólasetu ytra. Málfríður ræktaði þar það yndi sem hún hafði af tónlist, ljóðlist, sögum og fræðum og eignaðist talsvert bókasafn fjölbreyttra rita á blindraletri. Ennfremur hlaut Málfríður mikla þjálfun í vefnaði ýmis konar og annarri handavinnu. Eftir að heim kom gaf hún sig mest að prjónaskap og vefnaði og voru afköst hennar og vandvirkni með ólíkindum. Hróður Málfríðar barst víða og var handa- vinna hennar seld og gefin vítt um land og til útlanda. Málfríður var, þótt ferill hennar gefi annað í skyn, fremur heilsuveil og lést hún aðeins þrítug að aldri, hinn 20. mars 1941. Nú hefur Minjasafn Austurlands, að tilstuðlan systkina Málfríðar, þeirra Jónu, Jónasar og Benedikts, eignast fjögur ólík vefnaðarsýnishorn, tvenna útprjónaða telpna- kjóla, prjónapils, og sokka- og vettlingasett með eins prjónamynstri, sem allt ber listfengi höfundar síns fagurt vitni. Fyrir átti Minjasafnið prjónað rúmteppi eftir Málfríði. Stefnt er að því að setja handavinnu Málfríðar upp í sýningarsal Minjasafnsins á næsta ári. Málfríður var einstaklega hög til hugar og handa. Hún orti nokkuð, þar á meðal þuluna Skýjabamið, sem varpar ljósi á næmi og dýpt þeirra tilfinninga sem Málfríður bar í brjósti. 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.