Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Qupperneq 40

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Qupperneq 40
Múlaþing í Náttúrufræðingnum birtist árið 1995 grein eftir tvo vísindamenn sem heitir: „Gasið í Lagarfljóti“ og kemur ormurinn talsvert við sögu. Þeir segja: „Gasið sem myndast við rotnunina safnast sums staðar saman af allstórum svœðum, streymir upp um ákveðnar rásir og myndar nokkuð stöðugar gaslindir. Annars staðar eru leir- lögin ekki nægjanlega þétt til að safna gas- inu saman í stórar lindir og streymir þá gasið upp dreift á stóru svæði. Einnig getur gasið lokast af í gildrum undir þéttum leir- lögum og þegar gildran brestur nœr allmik- ið gas að rísa til yfirborðs á skömmum tíma. “20 Til að gas rífi sig upp úr svonefndum gildrum hlýtur að þurfa þrýstingsbreytingu. I fyrsta lagi má hugsa sér að gasið í gildr- unni sé orðið það mikið að það rjúfi botn- lögin. 1 öðru lagi er mögulegt að aukið farg hafi sömu áhrif, t.d. vegna aurs sem sérstak- lega berst í Fljótið með Jökulsá í Fljótsdal (um 300 þúsund tonn á ári).21 I þriðja lagi hefur verið bent á að ef öflugur jarðskjálfti myndi ríða yfir Austurland gæti losnað gas af botninum og „ormurinn“ farið á kreik. 22 Dyngjufjallagosið 1875 boðaði komu sína með miklum jarðskjálftum viku fyrir jólin 1874, bæði á Austurlandi en þó sérstaklega Norðurlandi.23 Olíklegt er talið að jörð hafi skolfið á Héraði24 en ef svo hefur verið er næsta víst að það hafi haft áhrif á gasið í Fljótinu. Vatnið hefur mjög lrklega verið komið á ís og áhrifin e.t.v. ekki sýnileg. Helst gætu hafa sést strókar upp um sprungur og vakir þótt mér sé ekki kunnugt um neinar heimildir um ókyrrð í Fljótinu fyrir öskufall. Öskufallið 1875 ógnaði byggð víða á Austurlandi og átti þátt í því að fjöldi fólks sá sér þann kost vænstan að flýja til Ameríku. Þegar askan dundi yfir hefur það tæplega haft nokkur áhrif á Fljótið fyrr en ísa leysti um vorið og askan hrúgaðist í vatnið. Það er þá sem líf færist í Lagarfljótskvikindi. Sigfús Sigfússon segir í þjóðsögum sínum: „Dyngjufjallagosið 1875 bindur að heita má enda á uppivöðu þessara skrímsla í Lagarfljóti því þá bárust forógnin öll með vötnum fyrir utan það sem féll og fauk í fljótið af ösku. Halda menn að það hafi fælt burtu ókindur þessar, allténd sumt af þeim, enda þóttust margir það vel skynbærir menn sjá mörgu kynlegu bregða fyrir þegar fljótið losnaði um vorið.“25 Síðan segir hann frá sýnum manna frá Hreiðarsstöðum en þar eru einmitt þekktustu gaslindimar. í Glettingi, l.árg. 2. tbl. 1991, birtist frá- sögn Péturs Sveinssonar af þessum sömu fjörbrotum í Fljótinu vorið 1875: „Þegar jeg var á uppleið kom jeg við á Hreiðarsstöðum, og varfleira affólkinu úti á hlaði og sýndist mjer einhvörn veginn flótta- legt, og horfði stöðugt austur á Fljót, svo jeg fer að spyrja hvað því valdi. Oddur bóndi seigir mjer þá, að það hafi geingið mikið á í morgun í Fljótinu. Það hafi einhvör óskapa skjepna verið að brjótast um í Þolleifarárvíkinni í morgun, sem það viti ekki hvað sje. Svo hafi það tekið rás út og austurFljót, að Grímsárósum, og komið hingað 2^Halldór Ármannsson og Sigmundur Einarsson: "Gasið í Lagarfljóti". NáttúrufrœSingurinn, 64. árg. 4. hefti 1995. Bls. 279. Reykjavík 1995. 2*Sama heimild, bls. 274. ^Sama heimild, bls. 277. 2^Sbr. Agnar Hallgrímsson: "Öskjugosið mikla árið 1875 og afleiðingar þess". Múlaþing , 5. hefti 1970. Bls. 3 til 87. 24 Páll Einarsson: Úr bréfi til greinarhöfundar dags. 27.8.1998. 25 íslenskar þjóðsögur og sagnir. 2. útg. IV. bindi. Bls. 159. Reykjavík 1982. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.