Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 73
Ferðir Þangbrands um Álftafjörð
Tekiðfrá Óseyri. Selatangi, Hafnartangi innst, Miðmundartangi og Langahraun þarfyrir innan. Sést inn
í Geithellnadal. Ljósm. Karl Sigurgeirsson.
þama gróið land og þjóðvegurinn liggur þar
sem áður var fjörður.
Heimildir
P. E. Kristian Kálund, Suður-Múlasýsla,
1879-1882, bls. 50-53.
Landnámabók, bls. 187-189, íslendinga-
sagnaútgáfa GuðnaJónssonar 1946.
Tilvitnanir eru teknar úr Njálu, bls. 238
- 243 - 247 og 264, Guðni Jónsson
1947.
Jón Bergsson prestur á Hofi frá 1837-43,
gerði sóknarlýsingul840, fyrir Hofs-
og Hálssóknir, þar með talið Papey.
Eyjar og sker, úti fyrir Berufirði, Ham-
arsfirði, Álftafirði og inn á fjörðum.
Jónas Hallgrímsson, Eyjar og sker í Múla-
þingi, bls. 199.
Djúpivogur 400 ár við voginn, bls.401.
ÁrbókFÍ. 1955, bls.33-34.
Omefnaskrá f. Melrakkanes,Örnefnastofnun
12 bindi Fornbréfasafns Islands, bls. 61.
Sveinn Pálsson, dagbækur og ritgerðir
1791-1797, bls. 364.
Ferðbók Ólafs Ólavíusar, sekretere 1775-
1777, bls 133.
Kristnisaga, krisniboð Þangbrands, bls 255,
Guðni Jónsson 1946.
Guðbrandur Magnússon, K h. 1856, Safn
til sögu Islands.
Um tímatal í Islendingasögum, bls. 431.
Vilchinsbók frá 1397 og Gíslamáldagar
1570.
Ferðabók Þorvaldar Thoroddssen, 1882,
bls. 77.
Þorsteinssaga Síðu-Hallssonar, bls. 400,
Austfirðingasögur Guðni Jónsson 1947.
Sveitir og jarðir í Múlaþingi, bls. 468.
Páll Imsland, jarfræðingur, samkvæmt
samtölum í apríl 1998.
Páll staðfestir með símtali 30 ágúst 1998,
að rétt sé eftir haft.
Páll ritar grein um þetta í 8. árg.SkaftfelF
ings 1992, sem hann kallar Sögur af
Hellnaskeri.
71