Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 83

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 83
Gangnakofar þó að sumir þeirra verði eflaust notaðir af ferðafólki og rannsóknamönnum, eins alltaf hefur tíðkast í einhverjum mæli. Um 1990 var stofnað til reglulegra sumarferða á hestum upp úr Fljótsdal og yfir á Vesturöræfi, sem hafa orðið vinsælar með árunum. Er þá gist í þremur gangnakofum (skálum), þ.e. í Laugakofa, Sauðárkofa og Brattagerðiskofa. Eru þessir óvenjulegu gististaðir eflaust töluverður þáttur í upplifun eða stemningu ferðanna. Þannig hafa nýju gangnakofarnir öðlast nýja þýðingu, sem á líklega eftir að verða álíka mikilvæg og sú gamla. Heimildamenn Þó sjálfur hafi ég litla reynslu af göngu- kofum Fljótsdæla, finnst mér saga þeirra athyglisverð, og hef því dregið saman nokkum fróðleik um þá á undanfömum árum, sem hér verður reynt að koma til skila. I því skyni hef ég leitað til nokkurra Fljótsdælinga með fyrirspumir, og hafa þeir Aðalbjöm E. Kjerúlf, Amheiðarstöðum; Jón Hallason, Flöt; Jóhann Þórhallsson, Brekku- gerði; Jón Þór Þorvarðarson, Glúmsstöðum; Níels Pétursson frá Glúmsstaðaseli, Rögn- valdur Erlingsson frá Víðivöllum ytri, Sigsteinn Hallason, Flöt; Sverrir Þor- steinsson frá Klúku og Þórhallur Björg- vinsson frá Þorgerðarstöðum verið drýgstir heimildamenn. Einnig hefur faðir minn Hallgrímur Helgason lagt ýmislegt til, og loks hafa Páll Pásson frá Aðalbóli og Skarphéðinn Þórisson kennari í Fellabæ leiðrétt og lagfært greinina. Heimildamönnum mínum þakka ég innilega fyrir þeirra mikilvæga framlag, því án þeirra hefði þessi samantekt hvorki orðið fugl né fiskur. Kofatal I. Villingadalur og Suðurfell Villingadalur nefnist austasta afrétt Fljótsdælinga, og nær yfir dalinn er svo nefnist austan Fellsár, milli Strútsár og Sultarranaár, og inn á sýslumörk á Jökulhæð og Sauðahnjúk. Þetta er fremur lítið stykki, sem er smalað á einum degi, og hefur þar aldrei verið gangnakofi, svo mér sé kunnugt. Suðurfell eða Suðurfellsafrétt heitir næsta gangnastykki. Það nær yfir Suður- fellið (sem áður var nefnt Kiðafell eða Kiðjafell / Kiðufell á kortum) eða múlann milli afdala Suðurdals, þ.e. Villingadals og Þorgerðarstaðadals, og öræfin þar inn af, sem kölluð eru Hraun einu nafni. Mörkin eru við Keldá og síðan Innri- Sauðá að vestan, en Fellsá (í Villinga- dal), og síðan Sultarranaá að austan. Að sunnan og suðaustan ráða hreppa- og sýslumörk við Lón og Geithellnahrepp. A Suðurfelli hefur verið einn gangnakofi, vanalega kallaður Suðurfellskofi. 1. Suðurfellskofi Gamli Suðurfellskofinn var innst á Suðurfelli, um 1 km SV við krókinn á Fellsánni, inn undir Leirudæld. Ofœruá rennur austur af Fellinu í hamragili, og lá gangnaleiðin upp með henni að utan. Innan við ána er dalshlíðin víða snarbrött og klettótt, og kallast þar Ytri- og Innri- Ofærur, en Suðurhlíðar þar fyrir innan. Fyrir neðan rennur Fellsáin í hrikalegu gljúfri. Efst í Suðurhlíðum er Klettahlíð og Kofaalda þar fyrir ofan.16 I reikningum hreppsins er getið um „aðgjörð á kofa á Kiðufelli" 1894 (8 kr.), og „göngukofabyggingu“ 1899 (4 kr.), sem Þorsteinn Sigmundsson bóndi á Flöt hefur annast.17 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.