Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 140

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 140
Múlaþing Að vissu leyti er Gunnar frekar glám- skyggn í þessu viðtali. Ber þar hæst bjarg- fasta sannfæringu í þá veru að áhugi Þjóð- verja á norrænum menningarverðmætum tengist ekki stjórnmálaástandinu í landinu. Hann virðist hafa trúað því að Þjóðverjum væri áskapaður sérstakur hæfileiki til drekka í sig allt sem kom úr Norðrinu mikla og það var ekki út í bláinn því norræn menning var mjög í hávegum höfð á fyrstu árum Þriðja ríkisins. En framar öðru er það áhugi Þjóðverja á listum, í miðju brjálæði stríðsins, sem heillar Gunnar. Gunnar Gunnarsson var flestum mönn- um fjær því að vera „nasisti“, ef það orð hefur yfir höfuð einhverja merkingu lengur, en bemskuár Þriðja ríkisins féllu honum einhverra hluta vegna vel í geð. Samfélag, þar sem norrænar bókmenntir voru hafðar í hávegum og gagnrýnisröddum haldið í skefjum, fann hann ekki í Danmörku og ennþá síður á íslandi en í Þýskalandi var slíkur jarðvegur; þar var mikið að gerast og meira stóð til. Gunnar samfagnaði Þjóðverjum þegar þeir endurheimtu Saarhéruðin og innlimuðu Austurríki. Sjálfur hafði hann barist áratugum saman fyrir sameiningu Norðurlanda við dræmar undirtektir. Gunnar var 1936 gerður að heiðurs- doktor við háskólann í Heidelberg en slíkir titlar frá tímum Þriðja ríkisins hafa ekki þótt mikils virði. Jafnvel gamlir vinir hans í Danmörku lágu honum á hálsi fyrir að þiggja nafnbót- ina.3 Gunnar afsakaði Þýskalsferðirnar með því að hann væri að þjóna lesend- um sínum og vissulega hafði hann mikið til síns máls. Sjálfsagt hefur Gunnar séð ýmsa bletti og hrukkur á ferðum sínum en þraukað í þeirri von að „Eyjólfur myndi hressast“ eins og Halldór Laxness, hollvinur Gunnars alla tíð, komst að orði þegar hann gerði upp samband sitt við Sovétríkin á Stalín- tímanum. Þau orð sem Halldór hefur um sjálfan sig í því samhengi eiga einnig vel við afstöðu Gunnars til fyrstu ára Þriðja ríkisins: „Ekkert er algeingara í almennri sálarfræði en það að einhver neiti að trúa því sem hann horfir á með augunum en sjái það sem sannanlega er ekki til á staðnum. Mannleg skynsemi getur meira að segja komið í vegfyrir að við sjáum þá hluti sem skynlausri skepnu liggja í augum uppi. Ef trúin er annarsvegar þá heldur skynsemin kjafti. “4 Fundur Gunnars og Hitlers vakti gríðarlega athygli enda var sá síðar- nefndi einhver umtalaðasta persóna heimsins um þær mundir. En um hvað töluðu þeir? Sveinn Skorri Höskuldsson, sem þekkir manna best ævi Gunnars, svarar spurningunni svo: „Það veit enginn lengur. Samt má lifa í voninni um þýska nákvæmni og reyna að leita enn betur að samtíma gögnum. En eins og Gunnar lýsti samtalinu fyrir mér var það marklítið karp um sigurmöguleika Þjóð- verja, sem hann kvaðst hafa leyft sér að draga mjög í efa við valdhafann sjálfan. “5 Þegar Gunnar kom heim úr Þýska- landsförinni spurði blaðamaður Morgun- blaðsins hann um viðræðurnar. Gunnar vildi sem minnst úr þeim gera: ,f>etta var svo sem ekki svo merkilegt, að mikið sje um það í frásögur færandi. Kunningjar mínir í Berlín buðu mjer að koma því í kring að jeg 3 Sveinn Skorri Höskuldsson: „Gegn straumi aldar“. Bls. 417. TMM, 49. árg. 4. hefti, des. 1988. 4 Halldór Laxness: Skáldatími. Bls. 146. Reykjavík 1963. 5 „Gegn straumi aldar, bls. 419. 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.