Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 148

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 148
Múlaþing Vilborg (1674), f. 11. jan. 1803, d. 30. ág. 1871, giftist Sveini (3928) í Götu í Fellum Einarssyni. Attu níu börn, þrjú þeirra dóu ung, hin voru á Héraði og Borgarfirði eystra og eiga marga afkom- endur. Hluti annarrar kynslóðar fór til Ameríku og er þar fjölmenn deild ættar- innar. Solveig (1711), f. 4. apr. 1806, d. 7. okt. 1884. Giftist Pétri (7347) Bjarnasyni. Bjuggu í Víðivallagerði frá 1825 til 1831. Eftir það voru þau víða og áttu nokkur börn en sum dóu. Tveir synir þeirra giftust dætrum Jóns Sölvasonar, frumbyggja á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði. Þangað barst Solveig fyrir 1847 og dvaldi lengi. Var síðast hjá sr. Einari Jónssyni, systur- syni sínum, sem þá var prestur að Felli í Sléttuhlíð. Solveig þótti gáfuð, dugleg og orðheppin en hjónabandið fór illa, þau Pétur skildu og giftist hann aftur Ingibjörgu Þorleifsdóttur sem frá er sagt í 21. b. Múlaþings, bls. 57. Tvær dætur fæddust á Eiríkshúsum. Sigríður (1720), f. 26. okt. 1807, giftist ekki, drukknaði í Lagarfljóti 3. des. 1854. Guðrún (1721), f. í nóv. 1809, dó á Víði- völlum ytri 9. okt. 1824. Járngerður (1722), f. 20. feb. 1812, d. 24. okt. 1898, giftist Jóni (8008) Þorsteins- syni frá Götu í Fellum. Þau bjuggu á Stórasteinsvaði í Hjaltastaðarþinghá. Attu níu börn, fjögur dóu ung, tvær dætur dóu tæplega tvítugar og aðrar tvær dóu á þrítugsaldri. Yngstur var Einar, sem varð prestur á Felli, svo á Miklabæ í Blönduhlíð, Kirkjubæ í Tungu, Desjarmýri í Borgarfirði og seinast á Hofi í Vopnafirði og prófastur í Norðurmúlasýslu. Hann er höfundur ritsins Ættir Austfirðinga sem er ein aðal heimild þessara þátta. Jámgerður var fróð um ættir og sagnir. Sr. Einar ritaði margt upp eftir móður sinni og vitnar oft til hennar í Æ. Au. Hún lést á Kirkjubæ. Það er í frásögur fært um Jón Þorsteins- son, mann Járngerðar Eiríksdóttur, að þegar hann var tæplega tvítugur beitar- húsasmali á Valþjófsstað hjá sr. Stefáni Arnasyni lærði hann „að skrifa í hjáverkum sínum í beitarhúsinu, skrifaði með fjaðra- penna úr sótbleki á hrosskjálka." Þegar heim kom var hans verk að gera að húsgögnum og amboðum, því hann var besti smiður á tré og járn. Þegar Jón var tvítugur útvegaði Eiríkur Eiríksson honum og móður hans ábúð á hálfri Klúku í Fljótsdal, eins og áður hefur verið minnst á. Jón lést tæplega sextugur úr brjóstveiki. Hér hafa verið nefnd dæmi um mannheill og persónuleika Eiriks Eiríks- sonar. Ekki er til bein lýsing á útliti hans. En á bls. 386 í X. bindi af Þjóðsögum og sögnum Sigfúsar Sigfússonar er haft eftir Oddi Jónssyni á Skeggjastöðum í Fellum, að hann hafi „á kaupstaðarferð á Reyðarfjarðardal hitt tvo þá einkenni- legustu og tilkomumestu bændur, sem hann hefði séð, báða gervilega, fríða sínum, gerpilega og góðlega, með silkigult hár á herðar niður.“ „Fékk hann að vita að það hefðu verið þeir Eiríkur frá Aðalbóli og Eiríkur Runólfsson frá Brú.“ Við þessa frásögu er ýmislegt að athuga. Tímans vegna er útilokað að þetta hafi verið Eiríkur Runólfsson. Hann lést árið 1794 og var f. um 1728. En Eiríkur á Aðalbóli var f. árið 1778, giftist Önnu Guðmundsdóttur þar 19. júlí 1802 og hófu þau þá búskap. Má telja nokkurn veginn öruggt að hér sé átt við Eirík son Eiríks Runólfssonar. Oddur Jónsson fæddist um 1777 en Eiríkur Eiríksson um 1775. Þetta sýnir að Oddur Jónsson, Eiríkur Eiríksson og Eiríkur Sigurðsson á Aðalbóli voru allir samtímamenn. Það að þeir hittust í kaupstaðarferð í Reyðarfjarðardal sýnir, að 146
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.