Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 149
Nítjándu aldar byggð í Rana þeir hafa verslað á Eskifirði en farið Þórdalsheiði til Héraðs og frá. Leiðin lá af Þórdalsheiði niður í Reyðarfjarðardal, svo út með Reyðarfirði á Hólmaháls og inn á Eskifjörð. Einokunarverslun var lögð niður með tilskipun 1. jan. 1780 og eftir það fluttist verslun frá Stóru Breiðuvík til Eskifjarðar. Byggð hefst í Rana og í Hrafnkelsdal eftir það. Verður nú að athuga betur verslunarleiðir Ranabúa. ! Aðdrættir í Rana. Ymislegt dró til þess að byggð varð endaslepp í Rana. Vegna fjarlægðar frá sjó og hálendis nær hafi er úrkoma lítil í flestum áttum og þar er snjólétt en vegna hæðar yfir sjó eru þar mikil vetrarfrost. Orðugust var fjarlægð í kaupstað og fjallvegir á leið þangað. Verður reynt að ráða í, hvemig ætla má að Eiríkur Eiríksson hafi hagað kaupstaðarferðum meðan hann bjó á Eiríkshúsum. Sama gilti um íbúa Hrafnkelsdals, nema að þeirra leið var þó heldur lengri. Sagan af því, er Oddur Jónsson mætti þeim nöfnum í Reyðar- fjarðardal, sýnir svo ekki verður um villst, að þeir versluðu á Eskifirði. íbúar Miðausturlands versluðu þar, eftir að einokunarverslun í Stóru -Breiðuvík lagðist niður um 1780, og langt fram á 19. öld og jafnvel fram á 20. öld, á meðan ekki voru verslanir á Seyðisfirði og Reyðarfirði. Verður að líta á kort til að athuga aðstæður. Farið hefur verið upp með Sauðá og stefnt norðan við Eyvindarfjöll, farið þar yfir Eyvindará og er þá komið á Bessa- staðaveg, sem liggur austur að gili Bessa- staðaár og niður með henni á sléttlendi Fljótsdals. Þessi áfangi er um 20 km og að mestu leyti í um 550 - 600 m hæð milli heiðarbrúna. Leiðin er fremur greiðfær. Gatan sagði til um leið. Síðan var haldið yfir Jökulsá í Fljótsdal og meðfram Lagarfljóti út fyrir Hallorms- staðaháls, inn í Skriðdal og yfir Grímsá í grennd við Mýrar. Þaðan er haldið inn í Þórudal og um hann miðjan er sveigt til vinstri inn í Brúðardal, upp á varp Þór- dalsheiðar og niður eftir Areyjadal í Reyðarfjarðardal. Leið þaðan hefur áður verið lýst. Vart er hugsanlegt að Ranabúar hafi farið til Eskifjarðar og heim með flutning á minna en sex dögum og þurfti duglega hesta til. Veður og færð gátu auðvitað haft sitt að segja. Tæplega hafa þeir farið Buðlungavallaheiði og niður í Skriðdal hjá Þorvaldsstöðum. Sú leið er há og brött (hæst um 800 m) og erfið með klyfjahesta. Þorskagerði. Maður var nefndur Magnús (2176) Snorrason, f. um 1796, uppalinn í Víði- vallagerði í Fljótsdal. Hann reisti býli í Þorskagerði árið 1825. Hefur byggt þar upp á selrústum og fengið leyfi til þess hjá staðarhaldara á Skriðuklaustri. Með honum var tólf ára drengur, Pétur Guttormsson. Eru þeir tveir á skrá næsta vetur. Pétur var úr fátæku fjölskyldunni, sem Eiríkur Eiríksson útvegaði jarðnæði áður á hálfri Klúku í Fljótsdal. Magnús hafði kvænst Guðrúnu (6987) Skúladóttur frá Bessastaðagerði. Bjuggu þau á ýmsum stöðum í Fljótsdal en hjóna- bandið fór illa og þau skildu.Pétur ólst upp í Víðivallagerði, fyrst hjá foreldrum Magnúsar en síðar með þeim Guðrúnu. Eftir skilnaðinn leitaði Magnús til Jökuldals og hafði þennan tólf ára dreng með sér. Virðist Magnús hafa viljað í brott úr Fljótsdal og einnig búa sjálfstætt. Eiríkur Eiríksson og fólk hans kom að Víði- vallagerðil825 og þar lést Eiríkur um sum- 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.