Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 150

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 150
Múlaþing Jan. 1872 31. des. 1873 31. des. 1874 Guðmundur Eyjólfss. bóndi 44 ára 45 ára 46 ára Kristín M Guðmundsd. k. h. 45 46 47 Eyjólfur sonur þeirra 21 22 23 Guðný Margrét dóttir þeirrra 20 21 22 Guðfinna dóttir þeirra 10 11 12 Eríkur Péturss. próventukarl 62 63 Guðrún Daníelsdóttir 42 Úr sóknarmannatali Hofteigskirkju meðan þettafólk var í Þorskagerði. arið en Magnús var kominn á staðinn, sem Eiríkur yfirgaf fimmtán árum fyrr. Þorskagerði er rétt hjá Eiríkshúsum og á grónum grundum skammt innan Sauðár. þar mun hafa verið sel frá Skriðuklaustri um aldir. Þarna er breið og grunn lægð og skammt til flóa í heiðinni. Virðist þarna vera stærsta samfellda graslendið í Rana. Halldór Stefánsson segir í eyðibýlaskrá í 5. bindi Múlaþings að búið hafi verið þar árið 1783. Hefur býlið þá fallið í auðn í Móðuharðindum og varð sú raunin víðar á landinu. En Magnús fluttist að Brattagerði næsta vor og reisti þar úr auðn. Ekki sést nú hvað olli þeim flutningi en líklega hafa honum virst landkostir betri þar. Sigfús Stefánsson á Skriðuklaustri byggði fjárhús á Þorskagerði og hafði þar í seli nokkur áreftir 1860. Árið 1871 fluttist þangað maður nafni Guðmundur (365) Eyjólfsson ásamt fjölskyldu sinni og kom frá Hóli í Fljótsdal, þar sem faðir hans hafði búið. Hann þurfti ekki að byggja upp úr algerri auðn, a.m.k. ekki fjárhús. Tvö elstu börnin vöru uppkomin og verður ekki annað séð en að þau hafi hugsað sér að vera áfram þarna í kyrrðinni. En þá gripu náttúruöflin heiftarlega í taumana og réðu örlögum varðandi búsetu í Rana svo býlin fóru í eyði ásamt níu öðrum býlum á Jökuldal og í heiðinni. Flest þeirra byggðust aftur á næstu árum en þó ekki býlin í Rana. Hvellsuða varð í kvikuhólfi undir Öskju í Dyngjufjöllum. Varð af þessu feikilegt sprengigos. Barst gjóskan með hlýjum suðvestan vindi yfir miðhluta Austurlands með þeim afleiðingum, sem lýst hefur verið. Gjóskan olli miklum uppblæstri á næstu áratugum. Dyngjufjallagosið varð 29. mars 1875. Um vorið flutti fjölskyldan til Vopnafjarðar og settist að á Búastöðum, nema Eyjólfur sem fór að Hauksstöðum. Þau voru næstu ár í Vópnafirði en urðu samferða frá Haga til Ameríku vorið 1880. Vafalaust var þar dugnaðarfólk, sem tapaðist landi og þjóð. En náttúruöflin virðast ekki láta sér lynda að búið sé í Þorskagerði. Búskapur í Brattagerði. Búið var í Brattagerði í hálfa öld. Þar voru þrjár fjölskyldur. Verður þáttur hverrar fjölskyldu rakinn fyrir sig. A) Fjölskylda Magnúsar Snorrasonar. Byggð hófst í Brattagerði vorið 1826, er Magnús Snorrason færði bústað sinn þangað frá Þorskagerði. Býlið nefnist Brettingsstaðir í manntali í mars 1826 en ekki fer milli mála, hvaða bæ er átt við, því 148
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.