Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Qupperneq 152

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Qupperneq 152
Múlaþing Magnúsi með þrjú stálpuð börn. Hún hét Ragnhildur Sigmundsdóttir og var frá Flögu í Skriðdal. Vinnufólkinu fylgdu börn eða gamalmenni í skjóli þeirra. Vinnumaður um þrítugsaldur var hjá þeim þrjú ár og honum fylgdi móðir hans um sjötugt. Nefnt skal að sóknarmannatal vantar árin 1844 og 1846. Arin 1843 og 1845 er aðeins fjölskyldan í Brattagerði, hjónin og börnin fimm sem lifandi voru og verða talin hér: a) Sveinn(2177) f. 14. febrúar 1832, bjó á Hákonarstöðum eftir öskufall. Kona hans var Sigurveig Jónsdóttir frá Asbrands- stöðum í Vopnafirði. Börn þeirra fóru til Vopnafjarðar. Sveinn lést 13. júní 1894. b) Ragnhildur, (2181) f. 2. júní 1833, giftist Sveini Jónssyni á Einarsstöðum í Vopnafirði. c) Sigurbjörg, fædd 9. apríl 1837, giftist ekki. d) Ingibjörg (2182) f. 3. des. 1838, giftist Stíg Jónssyni á Grund á Jökuldal. Hún dó 10. júlí 1898. e) Guðrún Einarsdóttir áðumefnd, ólst upp í Brattagerði með móður sinni og stjúpföður. Hún fór í vinnukonustarfið 1848 var á Hákonarstöðum við manntal 1850 en dó 6. ágúst um sumarið. Tvö börn dóu ung, Snorri fæddur 17. sept. 1834, dó 23. apríl 1835 og Sigríður f. 9. nóv. 1835, dó fimm daga gömul. Þá má nefna að Magnús eignaðist dreng með Vilborgu Eiríksdóttur vinnukonu í Víði- vallagerði. Hét hann Snorri, f. 19. júlí 1825. Hann dó 26. sama mánaðar. Sumarið 1825 byggði Magnús upp í Þorskagerði og gæti hafa vænst þess að fá Vilborgu til sín en svo varð ekki og því er hér saga Bjargar og hans. Magnús lést 1. des. 1846. Björg bjó áfram með bömunum og hefur vinnumann 1847-1848. Næsta vetur hefur hún aðeins tvær yngstu telpurnar hjá sér. En vorið 1849 fjölgar heldur betur í bænum, er þangað fluttust Sigfús (7238) Pétursson og Helga Sig- mundsdóttir og með þeim Ragnhildur móðir Helgu og Arni bróðir hennar. Höfðu þau þrjú verið í Brattagerði tólf árum fyrr. Með hjónunum voru dóttir þeirra, Guðný Ingibjörg 1 árs og Jósep, 14 ára sonur Sigfúsar. Vorið 1850 fluttust þau að Sænautaseli í Jökuldalsheiði, bjuggu þar 14 ár en síðar að Teigi í Vopnafirði. Segir í Ærtum Austfirðinga að þau hafi eignast 10 böm, sem öll „ dóu ung eða ógift „ nema einn sonur, sem giftist í Suðursveit. Annar sonur þeirra mun þó hafa flust vestur um haf. Börn Bjargar Eiríksdóttur stofnuðu ekki heimili fyrr en eftir 1860 en voru í vinnu- mennsku á Jökuldal og í Hrafnkelsdal. Það síðasta sem sést í kirkjubókum um Björgu er að hún er skráð N.S.(niðurseta) á Hákonarstöðum við manntal 1853. Hefur hún þá verið búin að missa heilsu og þrek en ekki fengið pláss í skjóli barna sinna. Virðist ævikvöld hennar hafa verið heldur dapurlegt. B) Fjölskylda Guðmundar Guðmunds- sonar. Brattagerði vantar í manntal áranna 1851-1852 í Hofteigssókn. Árið 1853 eru þar hjónin Guðmundur (1382) Guðmunds- son og Þorbjörg Jónsdóttir. Faðir hans var Guðmundur Andrésson frá Vaðbrekku en faðir hennar var Jón Andrésson frá Vaðbrekku svo að hjónin voru bræðrabörn. Móðir Guðmundar var frá Hnefilsdal en móðir Þorbjargar var Solveig systir Eiríks Eiríkssonar, sem byggði upp á Eiríkshúsum eins og rakið er í kafla þar um. Guðmundur og Þorbjörg giftust 21. júlí 1838 og bjuggu á Hákonarstöðum uns þau fluttust í Brattagerði. Þau áttu þrjár dætur um 1853: Solveig 13 ára, Guðrún Margrét 150
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.