Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 155
Einar Vilhjálmsson Athafnamaðurinn Stefán Th. Jónsson, Seyðisfirði Saga framfara í atvinnuháttum og menningu Seyðfirðinga í lok nítjándu og upphafi tuttugustu aldar er órjúfandi tengd nafni Stefáns Th. Jónssonar. Verzlun hans í glæsilegu deildaskiptu verzlunarhúsi, bauð meira vöruúrval og hagstæðara verð en áður þekktist. Frá 1895 til 1911 hafði Wathne- útgerðin fastar áætlunarferðir á 14 daga fresti milli Seyðisfjarðar og Evrópuhafna. Stefán flutti með þeim vömr til verzlunar sinnar milliliðalaust. Saltfiskinn flutti hann út á eiginn vegum, einnig saltkjöt frá sláturhúsi sínu. Með tilkomu símans til Seyðisfjarðar árið 1906 varð auðveldara um öll viðskipti, jafnt við útlönd sem innanlands. Stefán keypti fyrsta vélbátinn til Austfjarða 1904, sem var upphaf mikilla athafna hans í vélbátaútgerð. Hann flutti jafnframt inn fjölda vélbáta fyrir útgerðarmenn á Austfjörðum, einnig báta- mótora. Hann stofnaði bátasmíðastöð 1905 og átti frumkvæði að stofnun vélaviðgerða- þjónustu, sem jafnframt annaðist niður- setningu bátavéla. Vélaverkstæðið átti völundurinn Jóhann Hansson, síðar tengda- sonur Stefáns. 1 bæjarstjóm beitti Stefán sér fyrir fjölda framfaramála. Hann stóð fyrir fjáröflun til byggingar sjúkrahússins 1898, vann að stofnun vatnsveitu 1903, bamaskóla 1907 og virkjun Fjarðarár 1913, með rið- straumsrafstöð og orkuflutning um háspennu- línu. Til hinstu stundar voru framfaramál ofarlega í huga hans. Arið 1927 sagði hann frá athugun sinni á vegarstæði yfir Fjarðarheiði og leið til fjármögnunar framkvæmdanna í vikublaðinu Hæni, átta ámm áður en heiðin var gerð akfær. Stefán Þorvaldur Jónsson var fæddur 12. október, 1865, á bænum Kóngsparti í Sand- vík, Norðfjarðarhreppi. Foreldrar hans voru Jón Þorvaldsson (f. 1835), bóndi þar, og kona hans, Gróa Eyjólfsdóttir (f. 1830), ættuð frá Þemunesi við Reyðarfjörð. Arið 1880 flutti fjölskyldan í Stóra-Steinsvað í Hjaltastaðar- þinghá og bjó þar eitt ár en flutti 1881 á Fomastekk við Seyðisfjörð. Á þeim tíma var Seyðisfjörður þýðingarmikill útgerðar- og verzlunarstaður í örum vexti, einkum settu síldveiðar og síldariðnaður mark sitt á atvinnulífið. Yngri sonur hjónanna var Eyjólfur 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.