Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 157
Stefán Th. Jónsson, verkstæði í nýja húsið. Húsið brann 1898. Eldurinn kviknaði á neðri hæð og bjargaðist fjölskyldan naumlega. Árið eftir byggði Stefán á lóðinni 104 fermetra íbúðar- og verzlunarhús, portbyggt með háu risi og kvisti á suðurhlið. Auk þess var sjö fermetra verönd við aðalinngang. Húsið var hið vandaðasta og eitt glæsilegasta íbúðarhús í bænum. Á neðri hæðinni var verzlun, verkstæði, skrifstofa, tvær stofur og eldhús, en á efri hæðinni vom 6 minni herbergi, auk stærra kvistherbergis. Árið 1907 byggði hann glæsilegt 142 fermetra tveggja hæða verzlunarhús, gegnt íbúðarhúsinu á Bjólfsgötu 7. Verzlunin var á neðri hæð, skipt í þrjár deildir. Vestast var álnavara, skór og gjafavara, í miðju voru búsáhöld, ýmsar vélar, verkfæri, saumur, önnur jámvara og veiðarfæri, auk sportvara. Var sú deild stærst. I austurenda var matvara og munaðarvara. Á efri hæð var lager verzlunarinnar. Stórir útstillingargluggar voru á götuhlið en með suðurhlið, sem vissi að Lóninu, var bryggja fyrir flutningabát. I ársbyrjun 1904 hélt Stefán til Kaup- mannahafnar og samdi um smíði á 31 feta löngum opnum mótorbáti í Fredriksund. Mótorinn var 6 ha. Dan. Þetta var fyrsti mótorbátur Austfirðinga. Hann kom til Seyðisfjarðar í aprílmánuði og hlaut nafnið Bjólfur NS. 9. Sigurður Jónsson kaupmaður hafði þá gerzt meðeigandi að bátnum. Stefán tryggði sér jafnframt umboð fyrir Dan- mótorana á íslandi. Útgerð Bjólt's gekk vel þetta fyrsta sumar. Árið eftir komu 5 nýir vélbátar til Seyðisfjarðar og Stefán flutti inn fjölda vélbáta fyrir austfirzka útgerðarmenn á næstu árum. Árið 1905 stofnaði Stefán til bátasmíða á Seyðisfirði. Hann gerði samning við félagið „Lagarfljótsorminn h/f ‘ á Fljóts- dalshéraði um smíði 31 feta flutningabáts með 6 ha. Danmótor. Kaupverð bátsins var 3300 krónur og átti að afhenda hann um miðjan júní 1905 á Egilsstöðum. Báturinn Athafnamaðurinn Stefán Th. Jónsson, Seyðisfirði. Mynd úr Iðnsögu Austurlands, síðari hluta. var afhentur á umsömdum tíma. Friðrik Gíslason, úrsmiður, sá um reksturinn en yfirsmiður var Guðfinnur Jónsson, báta- smiður, og gert var ráð fyrir fimm manna starfsliði. Strax þetta sumar bárust pantanir í nokkra báta og gerðu Stefán og Friðrik með sér félag um rekstur fyrirtækisins. Næstu tveir bátar voru smíðaðir fyrir Sigurð Jónsson á Brimnesi og félagana Bjarna Hávarðsson og Lúðvík Sigurðsson á Norð- firði. Bátur Norðfirðinganna hét Víkingur. Seyðfirzku bátamir reyndust vel og um haustið bárust pantanir víða að. Bátasmíðin hafði farið fram undir beru lofti en í nóvember var hafin bygging bátasmíðahúss, 20x12 álnir að flatarmáli. Fyrsti báturinn sem smíðaður var í húsinu var sjósettur 12. janúar 1906. Hann var 32 fet að lengd, eigandi var Sigurd Johansen á Vopnafirði. Friðrik Gíslason andaðist 1907. Stefán rak 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.