Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 158

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 158
Múlaþing síðan bátasmíðastöðina einn í nokkur ár. Árið 1906 bað Stefán framleiðendur Danmótoranna að senda vélsmið til Seyðis- fjarðar. Vísuðu þeir Stefáni á ungan mann frá Djúpavogi, Jóhann Hansson, sem hafði lokið framhaldsnámi í vélsmíði hjá Danmótor- verksmiðjunni og að því loknu unnið á annað ár sem vélsmiður, bæði í Noregi og hjá Danverksmiðjunum í Danmörku. Jóhann kom til Seyðisfjarðar sama ár og hóf störf í leiguhúsnæði við vélaviðgerðir og niður- setningu mótora í báta. Árið 1907 byggði hann vandað stein- steypt verkstæðishús og bjó það fullkomnum vélum. Bærinn ábyrgðist 8000 króna lán til framkvæmdanna. Árið 1911 voru eignir Stefáns, samkvæmt veðmálabókum, sjö mótorbátar, hlutur í gufuskipi, fiskverkunar- húsin Liverpool og Evanger, ásamt hafskipa- bryggjum, fjögur lifrarbræðsluhús, hálft nótalag í félagi við Sigurð Eiríksson í Berlín, bátasmíðahús, íbúðarhúsin Nóatún, Stefáns- hús og Stefánsbúð, auk fjölda geymslu- og útihúsa. Árið 1896 stofnuðu Stefán og Sigurd Johansen til útgáfu blaðsins Bjarka. Þeir reistu veglegt hús fyrir prentsmiðjuna, með íbúð fyrir ritstjórann. Húsið nefndu þeir Bjarka. Þorsteinn Erlingsson var ritstjóri blaðsins. Fyrsta tölublaðið kom út 9. október, 1896. Þorsteinn Gíslason varð meðritstjóri árið 1900, en tók þá alfarið við ritstjóminni. Utgáfu Bjarka var hætt 1904. Árið 1919 stofnuðu Stefán Th., Eyjólfur Jónsson og Jón Jónsson, bóndi í Firði, Prentsmiðjufélag Austurlands h/f. Þeir hófu útgáfu blaðsins Austurland, undir ritstjóm Guðmundar Hagalín. Prentari var Guðmund- ur H. Pétursson. Prentsmiðjan var til húsa í Borgarhóli. Fyrsta tölublaðið kom út 1. janúar 1920. Á miðju sumri 1922 hætti blaðið að koma út og við tók blaðið Austanfari, sem Hænir leysti síðan af hólmi 1923. Hænir kom út til 1930, undir ritstjóm Sigurðar Amgrímssonar. Stefán hóf snemma útgerð og fiskverkun. Árið 1895 var húsið Liverpool rifið og flutt út á Vestdalseyri. Byggðu Stefán og Sigurd Johansen pakkhús á gmnni þess. Stefán og Sigurður Jónsson í verzluninni Framtíðinni keyptu síðan hlut Johansen. Árið 1906 byggðu þeir 110 ferm. fiskverkunarhús og stóra hafskipabryggju beint niður af pakk- húsinu. Áiið 1901 byggði Stefán 84 ferm. saltfiskverkunarhús utan við Liverpool, sem hann nefndi Ölpu. Árið 1918 byggði Stefán 158 ferm. fiskverkunarhús í Liverpool. Var það byggt á staurum við bryggjuna og kallað Bryggjuhúsið, niðri var saltfiskþvottur og söltun en uppi var veiðarfæragerð. I Liverpool var einnig lifrarbræðsluhús og íshús. Þama var aðal útgerðar- og fiskverkunarstöð Stefáns. Við Liverpoolshúsin vom fiskreitir og grindur til fiskþurrkunar. I Liverpool var á haustin rekið sláturhús. Árið 1912 kaupir Stefán eftirtaldar húseignir á lóðinni við Strandarveg 1: íbúðarhúsin Hlöð og Anton- íusarhús, Madsenshús, sem var pakkhús og verbúð, ásamt stórri hafskipabryggju, Frost- hús Wathnes, Lifrarbræðsluna og Pálshús, Sjem var allstórt sjóhús utan við lifrar- bfæðsluna. Enfremur keypti hann þetta ár Flísahúsin 'ásamt viðbyggðri bryggju og fiskreitum og hálft íbúðarhúsið Elverhöj. Áður hafði Stefán keypt Evengereignina á Hánefsstaðaeyri með lifrarbræðslu og hafskipabryggju. Hann átti auk þess verskála og lifrarbræðslu á Brimnesi. Árið 1918 em fasteignir Stefáns metnar á kr. 124.000. Árið 1900 keypti Stefán færeyska þilskipið Royndina fríðu á uppboði, eftir strand þess á Vestdalseyri. Einnig keypti hann af Garðarsfélaginu þilskipin Slater, 86 br.tn., og Lock Fyne, 90 br.tn. Árið 1904 keypti hann Svanen NS. 67, 46 br.tn., m/b Bjólf, 6 br.tn., og sexæringinn Adam. Árið 1905 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.