Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Síða 159
Stefán Th. Jónsson, eignast Stefán m/b Garðar, sem almennt gekk undir nafninu Grænborði og var aðallega í flutningum, meðal annars við að safna fisklifur fyrir bræðslumar. Arið eftir eignast hann m/b Fálka, 6,5 br.tn. Árið 1907 keyptu Stefán og Vilhjálmur Amason m/b Val, NS. 204, 6 br.tn. og m/b Hánef, 1908. Árið 1907 keypti Stefán m/b Skúla fógeta NS. 205, 7 br.tn. og 1908 keypti hann m/b Bergþóm NS. 234, 7 br.tn., báða frá Dan- mörku. Árið 1928 eignaðist Stefán m/b Unni, NS.245, 29 br.tn. Árið 1910 keyptu Stefán og Hermann Þorsteinsson m/b Frí, 6 br.tn. Sama ár keyptu Stefán, Sigurður Jónsson og H. Hansen e/s Hrólf. Þetta ár keypti Stefán einnig m/b Títan, 6 br.tn. Árið 1916 keypti Stefán í félagi við annan m/s Óðin, 48 br. tn. norskbyggt selveiðiskip. Var hann gerður út til fiskveiða, hákarlaveiða og selveiða í íshafinu. Upphaflega átti Stefán Óðin að 5/8 en allan eftir 1920. Stefán Th., Sigurður Jónsson, Lars Ims- land og Þórarinn Guðmundsson stofnuðu „Síldveiðifélagið Ölduna“ árið 1906. Félagið keypti e/s Nóm og gerðu það út í nokkur ár. Arið 1918 keypti Öldufélagið eignir Þorsteins Jónssonar borgara á Skálum og rak þar verzlun, útgerð, fiskkaup, fiskverkun og lifrarbræðslu til ársins 1930. Öldufélagið leigði m/s Öldu af Imsland, til flutninga á aðföngum til Skála og saltfiskinum til Seyðisfjarðar. Þar var fiskurinn vaskaður, þurrkaður og pakkaður til útflutnings. Árið 1922 keypti Öldufélagið m/s Öldu af Imsland. Aður höfðu Stefán og L. Imsland stundað félagsútgerð og fiskkaup á Skálum í nokkur ár. Auk þess að verka afla eigin útgerðar BjólfurNS 9,fyrsti vélbáturinn í eigu Austfirðinga. Ljósm. úr Iðnsögu Austurtands, síðari hluta keypti Stefán fisk af erlendum togurum og íslenzkum og færeyskum útróðramönnum. I júnímánuði 1913 stofnuðu Stefán og Peter L. Mogensen gosdrykkjaverksmiðjuna „Seyðisfjörð“. Verksmiðjan framleiddi „Al- mennt sódavatn“, „Svenskt sódavatrí', „Hind- bær Límonade“, „Jarðaberja Limonade“ og „Sítron sódavatn“. Verksmiðjan var í kjallara barnaskólahússins. Eftir 1915 framleiddi verksmiðjan einnig sultu og saft. Frá árinu 1922 átti Stefán gosdrykkjaverksmiðjuna einn, en seldi hana Harald Johansen kaup- manni 1926. Árið 1927 keypti Stefán vömbíl en fram að þeim tíma notaði hann ýmist hestvagn eða lítinn mótorbát til vöruflutninga fyrir verzlun sína og útgerð. Árið 1930 var Stefán gerður gjaldþrota ásamt Gísla Johnsen, Sæmundi Halldórssyni og fleiri athafnamönnum á þessum tíma. Framsóknarflokkurinn undir forsæti Tryggva 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.