Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 162

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 162
Múlaþing hægt var að panta leiðsögn um salinn á öðrum tíma. Krambúðin var opin á opnunartíma sýningarsalar. Starfsemi safnsins yfir vetrartímann verður tíunduð nánar í köflunum hér á eftir. Safnakennsla Safnakennslu Minjasafnsins var haldið áfram frá hausti 1996 fram á vor 1997. Miðað var við að þátttakendur í kennslunni væru börn allt frá ieikskólaaldri upp í framhaldsskólanemendur. Bréf var sent í alla skóla á Fljótsdalshéraði og á fjörðunum til kynningar á henni. I kennslunni fór safnvörður með nemendur um sýningarsal safnsins og að því loknu voru þau látin gera verkefni um það sem fyrir augu bar. Verkefnin voru mismunandi eftir aldurshópum. Leikskólabörnum var sögð saga sem tengdist sýningarmunum og noktun þeirra. Síðan voru léttar spurningar, um söguna og munina, lagðar fyrir börnin sem þau svöruðu munnlega. Nemendum í 1 .-4. bekk voru afhentar teikningar, af munum í sýningarsalnum, sem þau áttu síðan að lita og segja skriflega til um það hvað væri á myndinni. Verkefni nemenda í 5. - 8. bekkjum grunnskóla fólust í hópvinnu, þar sem 2-3 nemendur unnu saman við að svara ákveðnum spurningum um muni í sýningarsalnum. Spurt var um heiti nokkurra muna og notkun þeirra. Nemendur í 9. - 10. bekk grunnskóla voru einnig látin vinna í hóp, 2-3 saman. Nemendurnir gátu valið einn grip í sýningarsalnum og sagt skriflega frá honum í stuttu máli, s.s. heiti, aldri, notkun, o.s.frv. Hugmyndalisti var lagður fram til að auðvelda val á efni. Sýningartextinn var notaður sem heimild, auk þess sem bækur og uppflettirit lágu frammi til heimildaöflunar. Einnig var boðið upp á safnakennslu fyrir framhaldsskólanemendur. Verkefni þeirra fólst í því að nemendurnir áttu að velja sér eitt þema úr sýningum safnsins og segja frá því skriflega. Hugmyndalisti með leiðandi spurningum var lagður fram til að auðvelda val á efni. Nemendum var einnig bent á að nýta sér Héraðsskjalasafnið í kjallara Safnahússins og Bókasafn Héraðsbúa á efri hæð þess til að afla sér nánari heimilda urn valin viðfangsefni. Vorið 1997 var auk hefðbundinnar safnakennslu gerð tilraun til að sýna gamlar aðferðir við rjóma- og smjörgerð. Til að hægt sé að skilja mjólkina verður að nota nýja mjólk sem ekki hefur náð að kólna. Vegna þeirrar tækni sem notuð er við mjaltir í dag getur reynst erfitt að ná í hana en vegna safnakennslunnar fékk starfsmaður safnsins ieyfi til að mjólka kvígu með höndum á bæ einum nærri Egilsstöðum. Mjólkin var síðan skilin í skilvindu og loks strokkuð í strokk af nemendum í 4. bekk grunnskólans á Egilsstöðum. Tilraunin heppnaðist ágætlega og fengu þátttakendur nýstrokkað smjör með sér heim að lokinni safnakennslu. I desembermánuði komu öll börn í þrem yngstu árgöngum Egilsstaðaskóla í heimsókn og spreyttu sig á að steypa kerti úr tólg. Safnstjóri tók á móti bömunum og kynnti þeim baðstofustemningu iiðins tíma og þá lýsingu sem þá gafst. Þátttaka í safnakennslunni var mjög góð vorið 1997. Hana sóttu bæði nemendur af Héraði, sem og frá fjörðunum. Um safnakennsluna sáu safnstjóri og Anna Fía Emilsdóttir. Safnakennslu með svipuðu sniði og að framan er lýst var fram haldið veturinn 1997-98. Ný saga var valin fyrir leikskólabömin og verkefnum fyrir grunnskólabörn breytt lítillega. Alls komu rúmlega 500 böm í fylgd kennara sinna á safnið vetrarmánuði ársins. Skráning safngripa Fyrripart vetrar árið 1997 var unnið markvisst að því að ljúka skráningu á þeim safngripum sem safnið hefur viðað að sér undanfama hálfa öld. Samhliða skráningu var gripunum komið fyrir í geymslu safnsins 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.