Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Page 171
Ársskýrslur
Sérstök ástæða er að minna á þetta við sameiningu sveitarfélaga á Austurlandi. Auk þess er verulegur
misbrestur á fullnægjandi skilum nokkurra sveitarfélaga á gögnum til safnsins. Er hér með skorað á
sveitarfélög á Austurlandi að gera átak í því að skila skjölum til Héraðsskjalasafnsins eins og lög gera ráð
fyrir.
Afhendingar til safnsins.
Hér verður birt ágrip af því sem borist hefur til safnsins af efni á síðasta ári. Er öllum sem afhent hafa
skjöl og önnur gögn færðar alúðarþakkir fyrir.
Ornefnaskrár úr Vopnafirði:Hámundarstaðir,Ytri-Nýpur,Purkugerði.
Fundargerðabók Héraðsnefndar Sjálfstæðisflokksins í N-Múlasýslu. Fyrsta fundargerð er frá stofnfundi
héraðsnefndarinnar 18. ágúst 1957, en í bókina eru skrifaðar þrjár fundargerðir, ein frá hverju, ári auk
úrslita í prófkjöri í apríl 1959 og niðurröðun á framboðslista. Auk þess er lögð inn í bókina á
lausu blaði fundargerð dags. 2. ágúst 1959.
Kirkjulykillinn að Hofi í Oræfum og signet Bjama á Jaðri.
Ljósrit af Landamerkjabók Norður-Múlasýslu l.janúar 1975.
Lítið ljóð sett saman í tilefni sumarhátíðar UIA á Eiðum og umfjöllun starfskvenna Stígamóta um
auglýsingaplaggat. Höfundur Sigurður O Pálsson
Stefán Bragason 40 ára, Stefáns ríma Bragasonar sett saman af SOP f tilefni af 40 ára afmæli Stefáns.
Lagarfljót. Vatnshæð Lagarins í 26 ár, 1948-1973
Dagskrá og kynningartextar laga-og ljóðadagskrár M-hátíðar á Egilsstöðum. Kynningamar era settar
saman af Sigurði O Pálssyni.
1 .Landamerkjaskrá Reykjahlíðar í Mývatnssveit dags. 8. aprfl 1891.
2. Landamerki Grænavatns í Mývatnssveit dags. 20. maí 1921.
3. Landamerkjaskrá Skútustaða í Mývatnssveit dags. 26. maí 1897. 1997
Sigrún Hrafnsdóttir: Húsmæðraskólinn á Hallormsstað 1930 - 1980: Afmælishandrit. Þetta handrit var
notað í prentsmiðju Prentstofu G. Benediktssonar . Frumrit að kennara- tali fylgir. Ennfremur
nokkur Ijósrit af bréfum og myndatextar. (Bókin mun hafa komið út hjá bókaútgáfunni
Þjóðsögu líklega 1982).
Ymsar rannsóknarskýrslur varðandi rennslismælingar og rannsóknir á hugsanlegum virkjanasvæðum.
Margar skýrslurnar unnar af Sigurjóni Rist.
Amþór Þórðarson afhenti eftirtöku af mynd sem tekin er af engjafólki á Hvammi á Völlum líklega 1914.
Ljósmyndari óþekktur.
Fengin til ljósritunar landamerkjabók Norður-Múlasýslu sem var löggilt 17.mars 1882.
Omefni í Múlasýslum, sem sagnir fylgja. Fomsöguleg og eftir munnmælum. Halldór Stefánsson tók saman.
Ljósrit af kaupbréfi fyrir Urriðavatni í Áskirkjusókn Fellum frá 1580
Bréf sem komu innan úr bókum úr safni Ólafs Jónssonar frá Freyshólum. Móttakandi: Ólafur Jónsson frá
Freyshólum.
Bréfritari: Peder Spandet, bréf dags. 19-12-1963, Peder (Spandet) bréf dags. 11.1.1972 íTimring.
I sömu möppu var teikning af Kristen Spandet, auglýsing frá Nordisk Badeindstri A/S
Bréfabók Reyðarfjarðarhrepps 10. júlt 1899-6. mars 1906
Bréfabók Eskifjarðarhrepps 15. júní 1907-23 febrúar 1911
Fundagerðabók Heimaver hf. Stöðvarfirði frá 17. janúar 1953
169