Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Blaðsíða 172
Múlaþing
Gögn um þorrablót Fellamanna 1997:
Tvö umburðarbréf og söngtextar. 1997
Olason, Ættartala tekin sarnan af Hilde Bemdson. Gefin út í Seattle Washington ó.júli 1985. Ljósrit. Ritið
er niðjatal Metúsalems og Guðrúnar Einarsdóttur Olason sem fluttu til Ameríku af Völlum.
Byggingarbréf Guðmundar Halldórssonar fyrir Dratthalastöðum dags.8. júní 1912
Kaupbréf Guðmundar Halldórssonar fyrir Dratthalastöðum dags. 26.október 1916
Atta handskrifaðar stílabækur og kompur ,ein plastmappa. Lausavísur og ljóð eftir Hjálmar Guðmundsson
Fagrahvammi á Berufjarðarströnd
Umslag með þremur stílabókum handskrifuðum af Borghildi Hjálmarsdóttur, 43 vélrituð blöð. Lausavísur
og ljóð Jónínu Magnúsdóttur Fagrahvammi á Berufjarðarströnd
Umslag með 22 vélrituðum blöðurn með lausavísum og ljóðum eftir Snjólaugu Magnúsdóttur Fossárdal
Umslag með 31 vélrituðu blaði og fjórum handskrifuðum blöðum . Lausavísur og ljóð eftir Ingibjörgu
Erlendsdóttur Fossárdal
Æmafnavísur, sléttubönd. Eitt vélritað blað. Höfundur: Gunnlaugur Guðmundsson Berufirði
Ýmis skjöl og bréf er varða Kaupfélag Borgarfjarðar eystra frá ca. 1920 - 1967.
Einnig eldri skjöl einkum varðandi verslun eða umsvif Þorsteins Jónssonar borgara.
Skjöl og bréf varðandi Framfarafélag Loðmundarfjarðar frá árabilinu ca. 1926 - 1942.
Bréf og fleiri gögn frá Páli Zóphoníassyni fyrrv. alþingismanni frá árabilinu ca. 1940 - 1957.
Sex kassar með gögnum frá Bifreiðaeftirliti ríkisins á Egilsstöðum
Gögn varðandi vatnamælingar á Austurlandi, úr fórum Gunnsteins Stefánssonar
Bréfasafn frá Giljum, auk þess bréf frá Gunnlaugu Gunnlaugsdóttur Hellulandi í Eyjafirði til Málfríðar á
Giljum, ýmis einkaskjöl úr fórum Ama Sigfússonar
Tvær ljósmyndir önnur, af Einari Sigfússyni bónda í Staðartungu í Hörgárdal, hin er óþekkt fjölskyldu-
mynd.
Uppskriftir af kveðskap eftir Helgu Símonardóttur tengdamóður Unu Brynjólfsdóttur og fleíri. Líkræður
um Lúther Sigurðsson fluttar af sr. Sigurjóni Jónssyni og Sr. Marínó Kristinssyni.
Gömul glósubók, grískar og líklega latneskar. Útskrift úr skiptabók N-Múl. vegna dánar og þrotabús Ólafs
Hjörleifssonar á Urriðavatni. Nokkrar deildir af Arbókum Espólíns. Lýsing Islands eftir Adolph
Fredrik Bergsöe. Einföld landmæling, Björn Gunnlaugsson. Skýrsla um Forngripasafn íslands.
Skýrsla um handritasafn hins Islenska Bókmenntafélags. Ný félagsrit, nokkrir árgangar.
Fundargerðabók Barnastúkunnar Æskubrautar no. 62, Borgarfirði eystra 8. des.1953-12. mars 1969,
fundagerðabók 18. mars 1969-30. maí 1969
I brúnu umslagi ýmis bréf og nótur vegna barnastúkunnar Æskubraut no. 62.
Sex trékassar og koffort án loks, komu úr geymslu Skipaafgreiðslu hjá KHB á Reyðarfirði. Eftir ábend-
ingu Þorvaldar P. Hjarðar, fengið samþykki Inga Más Aðalsteinssonar kaupfélagsstjóra fyrir
afhendingu. Kassamir eru augljóslega frá Þverhamri í Breiðdal. í þeim var nokkurt magn bréfa
til Ara Brynjólfssonar, gögn varðandi búnaðarfélög á Suðurfjörðum ofl. þh. tilheyrandi Þorsteini
Stefánssyni. ísafold og Norðanfari auk bóka. Blöðin eru nokkuð músétin, þó er mikið af góðu
óskemmdu efni.
Afhent frá Menningarsamtökum Héraðsbúa: Fundargerðabók 1969-1995 Umslag með bréfum. Ein
mappa með bréfum.
Fengið til ljósritunar frá skrifstofu Sýslumannsins í N-Múl. á Seyðisfirði:
a) Hjónavígslubók 1897-1952
170