Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 174
Múlaþing
Bréf og fylgiskjöl varðandi Verkalýðs-og bílstjórafélag Fljótsdalshéraðs.
Prestþjónustubók Kolfreyjustaðar 1943-1967, ljósrit. Niðjatal Sigríðar Stefánsdóttur og Sigurðar
Torfasonar Streitisstekk Breiðdal, samantekið og útgefið af Oskari Þórormssyni 1993.
Niðjatal hjónanna Jóhönnu Sigfúsdóttur og Aðalsteins Jónassonar Hvammi Þistilfirði.
Niðjatal Olafíu Bjargar Jónsdóttur og Guðjóns Bjarnasonar frá Geststöðum , Búðum Fáskrúðsfirði. Tekið
saman af Olafi Guðjóni Arsælssyni. Framættir Olafíu og Guðjóns. Tekið saman af Sigmari
Magnússyni.
Niðjatal Guðmundar Árnasonar og Vilborgar Stefánsdóttur búandi í Skriðdal, Breiðdal og
Berufjarðarströnd. Tekið saman af Sigmari Magnússyni. Niðjatal Bjöms Jónssonar og Kristfnar
Jónsdóttur og samtíningur um Björgu Björnsdóttur og Guðnýju Guðmundsdóttur eftir Sigmar
Magnússon.
Biblía prentuð í Kaupmannahöfn í því konunglega Waysenhuuse 1747.
Biblían er afhent safninu til varðveislu af Guðlaugu Sveinsdóttur ljósmóður, hún fékk hana frá föður sínum
Sveini Guðbrandssyni sem fékk hana frá móður sinni Guðrúnu Guðmundsdóttur sem fædd var
á Kömbum í Fáskrúðsfirði.
Fundargerðabók Lestarfélags Borgarfjarðar 1889 - 1932.
Bókaskrá Lestrarfélags Borgarfjarðar 1912 (Var lögð innan í fundargerðabókina).
Sérprentanir úr 23. hefti Múlaþings. Ársskýrslur.
Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Austfirðinga 1994
Minjasafns Austurlands 1995
Náttúrustofu Austurlands
Safnastofnunar Austurlands 1995-1996.
Ársskýrslurnar eru í einu hefti.
18 bæklingar og sérprentanir. Innfluttar trjátegundir í Hallormsstaðaskógi, Skogreising pa Island, Skógur
og skógrækt á íslandi, Skógur og skógabúskapur í Arkhangelskhéraði, Öflun lerkisfræs frá
Arkhangelskhéraði, Gróðureyðing og endurheimt landgræðsla, Skógur undir heimskautsbaug,
Socioeconomic importance of forests in Iceland, Norden og skogreisingen pa Island,
Nytjaskógar á bújörðum, Möguleikar og markmið skógræktar á Islandi, Afforestation and refor
esttaion in Iceland, Der Forst und Holzwirt 22, Skógur og skógrækt á Nýfundnalandi, Fagrahlíð
í Austurdal í Skagafirði, Fremmede treslag i Hallormstað skogomrade, Öst-Island, Kvæmi
innan trjátegunda, Framtíð landsins er í þínum höndum (Gróður og farsæld.).
Matarskrá, vegna 10 ára afmælis Verzlunarmannafélags Seyðisfjarðarkaupstaðar 5. janúar 1912.
Passíusálmur no. 54. Höfundur Kormákur Erlendsson.
Afmælisbragur. Höfundur Bjöm Ágústsson.
Ársskýrsla Egilsstaðabæjar 1996.
Athugasemdir við örnefnaskrá úr Borgarfirði eystra frá Þórði Jónssyni.
25 ára afmæli Seyðisfjarðarkaupstaðar 1895 janúar 1920.
Kaupsamningur dags. Klúku 10.10. 1944, þar sem Stefán Bjarnason selur Halldóri Guðmundssyni og
Sigmundi Guðmundssyni Dratthalastöðum og Klúku.
Bréf dags. Rvík. 5/1 1945. Viðtakandi: Stefán Bjamason Húsey. Bréfritari:Þórarinn Bj.
Hópmynd. Lárus Rist ásamt fimleikaflokki Gagnfræðaskólans 1909. Myndin hefur birst í Sögu
Menntaskólans á Akureyri I. bindi bls. 298. Hér nöfn og fleiri upplýsingar.
Búnaðarfélag Islands: Skírteini Stefáns Bjarnasonar Húsey sem félaga í BI.
172