Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Side 177
Ársskýrslur
römmum og jólakort.
Fimm kassar af blöðum og bókum komið frá Jaðri á Völlurn.
Ljósmyndir úr eigu Björgvins Guðnasonar frá Grunnavatni, kornnar til Aðalsteins Aðalsteinssonar
Vaðbrekku frá Signýju systurdóttur Björgvins. 13 litlar myndir, sex stærri.
Gjörðabók Skriðdalsdeildar mjólkurbús Kaupfélags Héraðsbúa.
Afhent af Jónínu Guðmundsdóttur frá Lynghól í Skriðdal, 18 þekktar rnyndir, 20 óþekktar myndir.
Afhent af Vilhjálmi Hjálmarssyni fyrrv. menntamálaráðherra: Ymis blöð varðandi Skriðuklaustur, græn
plastmappa. Samkomulag um fiskveiðideilurnar, plastmappa. Landhelgismál, plastmappa.
Austri, Sókn, fjölrituð blöð í möppu. Landhelgismál, rauð plastmappa. Handrit að bók,
Ferðaslangur og Duggustrandið ofl., græn mappa. Gögn varðandi SSA, tvær möppur, ýmis mál
frá Alþingi 1974-78. Varðar menntamál í ráðherratíð VH. Ein mappa.
Afhent umslög með gögnum frá starfi Fjárskiptanefndar Austurlands og Sauðfjársjúkdómanefnd.
Bréfa- og skjalasafn í Skógargerði: Yfirlit og skrár yfir bréf og önnur gögn frá Skógargerðissystkinum
eldri og bréf úr fórum Dagnýjar Pálsdóttur húsfreyju í Skógargerði, og Indriða sonar hennar, svo
og nokkur kornin frá Gísla bónda. Safninu hefur verið komið fyrir í Skógargerði og er þar opið
öllunr afkomendum Helga Indriðasonar og öðrum þeirn sem hafa áhuga á að kynna sér horfinn tíma.
Ibúaskrár 1976, 1982-1988. Tillögur að merki Egilsstaðabæjar gerðar afÞórarni Þórarinssyni arkitekt og
Benedikt Vilhjálmssyni Egilsstöðum.
Ræktunarsamband Fáskrúðsfjarðar- og Búðahrepps: Fjórar bækur með reikningum og færslum . Auk þess
fylgiskjöl í þrem möppurn og laus í kassa.
Dýraverndarinn 1917-1973 nær heill. Kvennablað Bríetar 7-26 árg. heillegur, þó nokkuð ljósritað og
vantar inní.
Afhentar myndir af Aðalbjörg Pétursdóttur, 14 visitkort, fimm kabinetkort.
Siðbækur, lögbækur, söngbækur , félagsskírteini og fleiri gögn frá Barnastúkunni Æskubraut.
Islensk 4 ára áætlun 1935-1939, Bókaskrá Isafoldar 1950, erindi Bolshevismans til bænda, samvinnu-
þættir I, Skýrsla BSA 1918-1919, dagatal 1946, almanak 1954, Plan over det 28 danske
kolonial lotteri, land Rover, tjölhæfasta farartækið, Ferguson, auglýsingaplaggat.
Gestabók 1982-1993, Sauðárkofi á Vesturöræfum.
Fyrsta fundargerðabók Slysavarnadeildarinnar Gróar Egilsstöðum 1951 - 1985.
Skjal um aðdraganda að stofnun deildarinnar og stofnun björgunarsveitar.
Afhendingaraðilar.
Eftirfarandi aðilar hafa skilað inn ýmsum gögnum til Héraðsskjalasafnsins. Auk þess hafa verið keypt
tímarit og blöð sem koma út reglulega og keypt hefur verið nokkuð af eldri blöðum og tímaritum,
sérstaklega þeim sem snerta Austurland.
Aðalbjörg Pétursdóttir frá Bót
Aðalbjörg Sigurðardóttir
Aðalsteinn Aðalsteinsson frá Vaðbrekku
Aðalsteinn Bjamason frá Höfða
Albert Geirsson Stöðvarfirði
Arndís Þorvaldsdóttir Egilsstöðum
Arnþór Þórðarson frá Hvammi
Ármann Halldórsson fyrrverandi héraðsskjalavörður
Ármann Magnússon
Árni Sigfússon frá Giljum
Ásta Geirsdóttir/Halldóra Guðlaugsdóttir
Baldur Pálsson
Birgitte Bjamason bókasafnsvörður Borgarfirði eystra.
Bjarni Þórlindsson
175