Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Qupperneq 181

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1998, Qupperneq 181
Arsskýrslur Húsnæði Náttúrustofan er enn í bráðabirgðahúsnæði en séð er fyrir endann á því. Unnið er að breytingum á framtíðarhúsnæði fyrir stofuna og útibú Rannsóknastofnunnar fiskiðnaðarins (RF), í húsnæði Verkmennta- skóla Austurlands. Þar er Náttúrustofunni ætlað ágætt rými sem samanstendur af rannsóknastofu, 2 skrifstofuherbergjum, bókaherbergi og geymslu, ásamt sameiginlegu húsnæði með RF. Stefnt er að því að stofan flytji starfsemi sína í þetta nýja húsnæði snemma árs 1999. Með flutningnum gerbreytist aðstaða Náttúrustofunnar til rannsóknavinnu, til söfnunar bóka og annarra heimilda og gagna og einnig hvað varðar starfsumhverfi. Þá opnast ýmsir möguleikar á fjölbreyttari starfsemi sérstaklega á sviði fræðslu. Skólinn og stofnanimar tvær, sem verða í sambýli vænta þess einnig að það geti orðið til að styrkja tengingu rannsóknastarfa og menntunar. ^PPbygging náttúrustofa Náttúrustofur, sem starfa skv. lögum nr. 60/1993 um Náttúrufræðistofnun Islands og náttúrustofur, em nú að taka til starfa víðs vegar um landið. Lögin kveða á um að umhverfisráðherra geti heimilað starfrækslu einnar náttúrustofu með ríkisaðild í hverju kjördæmi. Héraðsnefndir, sveitarfélög og heimamenn geta átt og rekið náttúrustofur með stuðningi ríkisins og takmarkast framlag ríkisins við laun forstöðumanns í fullu starfi og helming stofnkostnaðar. Starfsemi náttúrustofu getur verið á fleiri en einum stað í kjördæminu eftir skipulagi sem rekstraaðilar koma sér saman um. Heimilt er einnig að kjördæmi sameinist um eina náttúrustofu. Framtíð náttúrustofa Þótt náttúrustofunum sé ætlað víðtækt hlutverk, hverri í sínu kjördæmi, hefur reyndin orðið sú að einungis eitt sveitarfélag hefur staðið að rekstri hverrar stofu. A Austurlandi er það Neskaupstaður, nú sameinað sveitarfélag á fjörðum. Það er augljóst að bolmagn einstakra sveitarfélaga til að leggja fé í rekstur er takmarkað, auk þess sem þau skuldbinda sig til að leggja fé í stofnkostnað, a.m.k. til jafns við framlag ríkisins. Uppbygging á aðstöðu hefur þó gengið mjög vel, starfsemin komist vel af stað og verkelni af fjölbreytilegum toga þegar verið unnin hjá þeim náttúrustofum sem nú starfa. Sameining sveitarfélaga, og/eða samvinna þeirra um rekstur náttúrustofa, getur án vafa treyst rekstur stofanna og gert þeim kleift að rækja betur það hlutverk sem þeim er ætlað. Náttúrustofumar þyrftu að geta fjölgað föstu starfsfólki áður en langt um líður. Þannig verður starfið markvissara og hægt að takast á við viðameiri verkefni og nýta betur sérfræðiþekkingu. Þetta er einnig nauðsynlegt þar sem erfitt er oft að fá sérhæft fólk til tímabundinna starfa í dreifðum byggðum. Hugmyndir eru uppi um að fá náttúrustofunum aukið hlutverk varðandi náttúruvernd og að tengja störf náttúruverndarnefnda og náttúrustofa. Slfkt getur án efa reynst vel. Mikilvægt er þó að náttúrustofurnar fái einnig að þróast sem rannsóknarstofnanir, m.a. til að þær geti þjónað vel ráðgjafarhlutverki sínu. Það hlýtur einnig að vera æskilegt að til séu stofnanir utan höfuðborgarsvæðisins sem geta tekið að sér rannsóknaverkefni á sviði náttúrufræða, boðið sérhæfðu starfsliði vinnu við sitt hæfi og miðlað þekkingu. Náttúrustofumar eru komnar með, eða u.þ.b. að taka í notkun, góða rannsóknaaðstöðu og þar starfar vel menntað fólk. Því ætti ekkert að vera að vanbúnaði að þeim sé fengin verkefni á sviði náttúrurannsókna eftir því sem hentar á hverjum stað. Guðrún A. Jónsdóttir forstöðumaður 179
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.