Jökull


Jökull - 01.12.1966, Page 12

Jökull - 01.12.1966, Page 12
henni leiöir, að rislínu er hcegt að teikna fyrir sérhvern stað á landinu, þar sem forn sjávar- mörk eru þehkt, ef búið er að teikna rislínu fyrir einhvern einn stað, og er Reykjavík valin sem slikur grundvallarstaður. Sem dæmi um niðurstöður má nefna, að fyrir um. 18000 árum slóð sjór um 40 m neðar en i dag við mynni Eyjafjarðar, og á Grimseyjarsundi féll hann þá yfir 30 m. Grimsey var þá miklu stærri en nú, en óvist, livort hún hefur verið landföst. Mun þarna hafa verið íslaust svæði, eins og beinar athuganir benda til. Nú eru valdir tveir staðir, sem hafa sömu hlutfaUsfjarlægð frá miðju sigdældar, Stokkseyri og staður nærri Nyköþing i Svíþjóð, og born- ar saman rislinur þeirra. Með hliðsjón af reikn- ingi Haskells á seigju undir Norðurlöndum fæst þá, að seigjan þar er um 12 sinnum meiri en hér. Þvi hefur nýlega verið haldið fram, að seigj- an, sem ris Norðurlanda bendir til, sé óeðlilega mikil og venjulegt gildi muni um 1/io þess. Sé þetta rétt, er seigjan undir Islandi ekkert óeðlilega lág. En mælingar á seigjti djúplaga eru enn fáar og því of snermnt að fullyrða nokkuð um þetta atriði. Loks er litið á Færeyjar. Hefur sig þeirra undan jökli sem næst vegi.ð ujrjr á móti lyft- ingu, sem stafaði af því að sjór hvarf af grunn- svæðinu í kring. Skýrir þetta þá staðreynd, að fornir marbakliar eru óþekktir i Færeyjum. I heild féll sjávarmál um 85—100 m við Færeyjar á síðustu ísöld. REFERENCES - HEIMILDARRIT Broecker, W. S. 1966. Glacial Rebound and the Deformation of the Shorelines of Proglacial Lakes. J. G. R. 71, 4777-83. Einarsson, Thorl. 1964. NáttúrufræSingurinn, 34, p. 127. Einarsson, Trausti. 1953. Depression of the Earth’s Crust under Glacier Load. Various Aspects. Jökull, 3, p. 2—5. — 1959. Studies of tlie Pleistocene in Eyja- fjörður, Middle Northern Iclend. Vís. ísl. No. 33. Fairbridge, R. W. 1960. The Changing Level of the Sea. Scientific American, May 1960. p. 70-79. — 1961. Eustatic Changes in Sea Level; in Physics and Chemistry of the Earth. Vol. 4, p. 99—185. Pergamon Press. Godwin, H., Suggate, R. P., and Willis, E. H. 1958. Radiocarbon dating of the eustatic rise in Ocean Level. Nature, 181, p. 1518— 19. Hyyppá, E. 1963. On the late-Quaternary his- tory of the Baltic Sea. Fennia, 89, No. 1, 37-50. Kjartansson, G. 1964. Náttúrufræðingurnn 34, p. 101. Magnusson, N. H., Lundquist, G., Regnéll, G. 1963. Sveriges geologi, 4th ed. Stockholm. Thorarinsson, S. 1964. Náttúrufræðingurinn, 34, p. 125. Scheidegger, A. S. 1958. Principles of Geodyna- mics, p. 266. Springer. (Manuscript received February 1967.) 166 JOKULL

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.