Jökull


Jökull - 01.12.1966, Síða 58

Jökull - 01.12.1966, Síða 58
2. mynd. Ivuggur í gjótu nærri jökulrönd. Ljósm. Pljálmar R. Bárðarson. ofan snjávar. Var aftur hafdið af stað kl. 17.35 til að reyna að finna annað mastrið og var tjöldum slegið um kveldið 1 hálfgerðu fúlviðri þar nærri, sem Carl taldi það mastur vera mundu. Síðan leituðu fimm skíðamenn að Jtví langan tíma án árangurs, enda skyggni ekkert. Þriðjudagur 31. mai. Sofið var alllengi frameftir, því að fýluveður hélzt. Um 15 leytið var ákveðið að drífa sig áfram. Kl. 16.40 rofaði skyndilega til. Guð- mundur brá sér í stóra hringferð með Gusa og fann brátt gamla mastrið á Pálsfjalls—Kerl- ingar línunni og tilkynnti það gegnum talstöð. Aftur skall á þoka, en Carl tók þó stefnu beint á bíl Guðmundar og notaði transistor útvarps- tæki sitt til miðunar með því að láta Guðmund sítelja einn, tveir, þrír, fjórir, fimm o. s. frv. í tæki sitt. Brátt tók Guðmundi að leiðast þessi talning og spurði, hvort hann mætti ekki held- ur lesa eitthvað huggulegt og hóf að lesa þátt af Butralda Brúsasyni i Gerplu og var Butraldi búinn að vinna peninga stóra og skínandi og skríkja mikið, er Carl kom beint að bílnum og bað þá Guðmundur að fá að lesa kaflann upphátt til enda. Gerpla er uppáhalds lesning Guðmundar í Gusaferðum og hafði hann áður um daginn lesið upphátt fyrir ambassadors- hjónin Penfield frásögnina af því, er Þormóð- ur skáld stráir salti í höfuð Þorgeirs fóstbróður síns. Mœiing við mastur M 4 (gamla mastrið): Frá efri brún 5. gjarðar að yfirborði snævar 60 cm. Nettóákoma síðan 12. júní 1965 reyndist vera 30 cm. Gryfja var grafin niður í 2.5 m dýpi og reyndist nettóleysing sumarið 1965 214 cm, en nettóákoma veturinn 1965/66 244 cm, vatnsgildi 120 cm. 3. mynd. Guðmundur les Butraldaþátt í Gerplu siglingafræðingi til leiðbeiningar og farþegum til ánægju. Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson. 212 JÖKULL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.