Jökull - 01.12.1981, Side 32
can be roughly estimated. The black tephra is
usually a fevv cm below Sn-2 but Sn-3 is much
deeper down. Its age is estimated to be just
over 4000 years.
REFERENCES
Bergthórsson, P. 1980: The use of empirical
methods for mesoscale pressure forecasts.
European centre for medium range
weather forecasts. Technical Report No.
22. 32 pp.
Bergthórsson, P. Personal communications,
1981.
Flores R. M. 1981: Geological mapping in
geothermal exploration with special
reference to tephrochronology and
paleomagnetic techniques. United Nations
University, Geothermal Training Pro-
gramme. Report 1981—-4. 78 pp.
Jóhannesson, H. 1977: Þar var ei bærinn, sem nú
er borgin. Náttúrufræðingurinn 47: 129—
141.
Jóhannesson, H. 1982a: Kvarter eldvirkni á
Vesturlandi, In press.
Jóhannesson, H. 1982b: Yfirlit um jarðfræði
Snæfellsness: 151 — 172. Árbók Ferðafélags
íslands.
Saemundsson, K. 1978: Fissure swarms and cen-
tral volcanoes of the neovolcanic zones of
Iceland. Geol. J. Spec. Iss. 10: 415 — 432.
Sigurdsson, H. 1966: Geology of the Setberg
area, Snæfellsnes, western Iceland. So'c.
Sci. Islandica. Greinar IV. 2: 53—125.
Steinthórsson, S. 1967: Tvær nýjar Cl4-aldurs-
ákvarðanir á öskulögum úr Snæfellsjökli.
Náttúrufræðingurinn 37: 236—238.
Thorannsson, S. 1967: The eruption of Hekla in
historical times. A tephrochronological
study. Soc. Sci. Islandica. The eruption of
Hekla 1947-1948,1: 1-170.
Thorarinsson, S. 1981: The application of teph-
rochronology in Iceland. In: Self, S. and
R. S.J. Sparks (eds.) Tephra Studies,
109— 134. D. Reidel, Dordrecht.
Ágrip
LJÓSU ÖSKULÖGIN
FRÁ SNÆFELLSJÖKLI
I þessu greinarkorni er lýst í stórum dráttum
niðurstöðum rannsókna sem unnar voru fyrir
tilstilli Háskóla Sameinuðu jrjóðanna. Verk-
efni |tetta var æfing í öskulagarannsóknum til
að sýna fram á hagnýtt gildi slíkra rannsókna
til að kanna forsögulega eldvirkni eldstöðva.
Á Snæfellsnesi eru þrjú ljós öskulög. Þau eru
mest áberandi á norðanverðu nesinu allt að
Álftafirði, en þeirra verður aftur á móti lítið
vart sunnan fjallgarðs nema i Breiðuvík og
vestast í Staðarsveit. Lögin eru nefnd Sn-1,
Sn-2 og Sn-3 og er Sn-1 yngst og Sn-3 elst. Þau
eru öll ættuð frá Snæfellsjökli. Öskugeiri
þeirra allra liggur í norður til norðaustur frá
eldfjallinu og ás þeirra liggur um vestan-
verðan Fróðárhrepp. Austar þynnast lögin.
Vestan ássins hefur reynst erfitt að rekja lögin.
Vestan Ólafsvíkur hverfa Sn-1 og Sn-3 alveg.
Talið er að vindur hafi feykt öskunni þar af.
Mór undan Sn-1 og Sn-2 hefur verið aldurs-
greindur með C14-aöferðinni. Aldur Sn-1 er
1750 ± 150 ár en Sn-2 3960 ± 100 ár. Aldur
Sn-3 er óviss en er einhvers staðar á bilinu
7000-9000 ár.
Með samanburði á afstöðu basískra ösku-
laga frá Kúlunum í Berserkjahrauni hefur
aldur jjeirra verið áætlaður liðlega 4000 ár,
auk þess benda ýmis rök til að Berserkjahraun
sé myndað í joremur gosum en ekki einu eins
og haldið hefur verið til þessa.
Revised manuscript received 28. jan. 1982.
30 JÖKULL 31.ÁR