Jökull


Jökull - 01.12.1981, Page 43

Jökull - 01.12.1981, Page 43
1. mynd. Niðurstöður dýptarmælinga í jökullón- inu við Gígjökul. Fig. I. Results of depth soundings of the proglacial lake at Gígjökull, S-Iceland. Gígjökull Aksel Piihl og félagar hans mældu jökul- lónið við Gígjökul 79.04.16. Dýpið reyndist röskir 36 m. Sjá 1. mynd. Tungnaárjökull Hörður tekur fram: „í fyrra leit út fyrir að alldrjúg spilda „dytti“ framan af jöklinum. Nú hefur það gerst. Jökullinn er nú brattur. Sennilega kemur sker upp úr jöklinum skammt frá jökuljaðri. Nokkru innar er komið sker upp úr jöklinum.“ ulbrúnin, þar sem jökullinn skagar lengst fram á sandinn, hafa farið lækkandi í sumar.“ Kvíárjökull Flosi tekur fram í bréfi með mælingaskýrsl- unum: ,Jöklar hér um slóðir hafa tekið litlum breytingum á árinu. Kvíárjökull er meira sprunginn en áður, e. t. v. hefur verið einhver gangur í honum þrátt fyrir hop á mælistaðn- um. Einnig hefur Hrútárjökull hækkað eitt- hvað, því horfinn er þar klettur, sem árum saman hefur sést milli Múla og Ærfjalls.“ Sídujökull Hop Síðujökuls við M-175 frá 1966 til 1974 hefur verið talið hér í Jökli 461 m, en á að vera 361 m. Eyjabakkajökull Gunnsteinn tekur fram: „Eftir framskriðið á árunum 1972 og 1973 liggur tunga Eyja- bakkajökuls nú óhreyfð.“ Skeiðarárjökull Ragnar segir í bréfi: „Skeiðarárjökull virðist lækka séð héðan til fjalla vestan Sands. Hann hefur laekkað síðastliðið sumar séð héðan til Hvirfilsdalsskarðs og sama er að segja sé miðað við fjöllin handan jökulsins, þ. e. fjöllin fram- an (sunnan) Lómagnúps. Virðist því öll jök- Kverkjökull Gunnsteinn tekur fram: „Á árunum 1976 og 1977 hækkaði jökullinn þar sem hann kemur út úr Kverkinni. Nú er ístungan vestan við hellinn mikið sprungin. í sjálfri Kverkinni er jökullinn áþekkur því, sem hann var sl. haust.“ Sigurjón Rist. JÖKULL 31.ÁR 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.