Jökull


Jökull - 01.12.1981, Síða 47

Jökull - 01.12.1981, Síða 47
Athugasemdir og viðaukar abstract Glacier variations were recorded al 34 locations, 18 locations showed advance and only 14 retreat. The advance of steep glacier snouts from high altitudes is remarkable. As a result of these observations, we can come to similar conclusions as in 1972, i.e. the retreat period 1s over, at least temporarily. The relreat of Breiða- merkurjökull is now very little compared to recent years. The annual retreal of Tungnárjökull is of the sarne magnitude as in the last decade. The most remarkable event is the surging of Hagafellsjökull, station No. 5. The advance slarted m March; the final figures are not presented now, but tvill wait until next issue. Haustið 1980 voru lengdarbreytingar tnældar á 34 stöðum. Jökuljaðar sýndi fram- skrið á 18 stöðum, en hop á aðeins 14 stöðum. Það er eftirtektarvert að það eru einkum jökultungur úr háum og bröttum jöklum, sem gengið hafa fram. I metrum talið er hop við •nælistaðina meira en framskriðið. Astand og horfur líkjast að ýmsu leyti því sem var 1972, en þá var niðurstaðan orðuð á þessa leið: ,Jöklarýrnun þeirri, sem staðið hefur um arabil, eða allt frá því, að kerfisbundnar mæl- ‘ngar hófust um 1930, er lokið a. m. k. í bili“. Eftirtektarvert er að nú hefur hægt á rýrnun Breiðamerkurjökuls, en hop Tungnaárjökuls hjá Jökulheimum heldur áfram sem fyrr. Merkasti viðburður ársins er framhlaup Hagafellsjökla. Tölur um framhlaupið í heild bíða næstu skýrslu. Gangur hófst austan til í vestri Hagafellsjöklinum nálægt miðjum mars 1980 og breiddist síðan fljótlega út til eystri jökulsins og stóð út sumarið, var þá hlaupin fram væn spilda í Langjökli. Allt sumarið var Farið dökkt af aur og bar fram mikinn korg um Tungufljót og Sandá til Hvítár. Ölfusá var dökk allt sumarið eins og þar færi aðeins jökulvatn. Athuganir hafa sýnt, að aurinn var rnulin eldfjallaaska og basalt, en engar leir- steindir fundust. I lok vetrarins 79/80 var snjór í háfjöllum og á jöklum nokkuð yfir meðallag. Sumarið var sólríkt um allt land. Leysing varð þó ekki að sama skapi mikil, sennilega vegna kulda í næturheiðríkjum. Vetur lagðist snemma að. Snœfellsjökull I mælingaskýrslu Jökulháls segir Hallsteinn: ,J'okullinn og hjarnskaflinn í lautinni, sem ég gat um fyrir ári síðan, mynda nú eina sam- fellu, tel ég það allt jökul. Öll gömlu jökla- merkin eru nú horfin.“ Drangajókull f bréfi með mælingaskýrslu Kaldalóns segir Aðalsteinn m. a.: „Frá innstu vörðunni voru í fyrra 384 m en nú 500 m að jökli. Undanfarin ár hefur aðeins legið þarna mjó jökultunga niður árgljúfrið. Tungan hefur að mestu horfið í sumar, aðeins mjó ís- og hjarn-fönn eftir neðan við Ufinn og liggur þessi ístunga sýnilega yfir þeirri kvísl Mórillu, sem kemur Votubjargamegin undan jöklinum“. I bréfinu getur Aðalsteinn um árferði og segir m. a. „Úr dagbók síðasta vetrardag, 23.apríl 1980: Nú er óvenju góðviðrasömum vetri lokið. Litlar úr- komur eftir áramót, snjólétt, að vísu töluvert snjóugl í Skjaldfannarlandi. Snjórinn kom aðallega fyrir jól, vestanátt ríkjandi síðari hluta vetrar, jarðleysi fyrir fé vegna svella og klammalaga. Klaki er lítill í jörðu.“ ,,. . . 30. júlí fór hitinn upp í 20° og þann 31. í 22°. Kartöflu- og rófnauppskera var góð, berjaspretta engin, mun því hafa valdið næturfrost, miklir þurrkar og kuldakaflar.“ ,,. . . Fuglalíf fer ört þverrandi, er nú svo komið að sumar tegundir sem voru algengar fyrir 30 árum eru horfnar en öðrum fækkað, en gæs komin í staðinn“ „. . . fé kom vænt af fjalli, fallþungi 2 kg meiri en mörg undanfarin ár.“ „. . . það var undarlegt hvað þessum litla snjó frá síðasta vetri gekk illa að leysa. Það munaði næstum ekkert dögum saman. Skaflarnir tóku kipp þegar rigndi og svo hitadagana síðast í júlí. Skaflinn fyrir ofan bæina, Skjaldfönnin, JÖKULL 31.ÁR 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.