Jökull - 01.12.1981, Page 54
TAFLA 4.
Snjóflóð veturinn 1978— 1979. — Avalanches in the winter 1978— 1979.
Staður Place Fjöldi snjóflóða Number of avalanches Dagur Date
Vesturland:
Búlandshöfði 1 8/2
A rnarfjörður:
Norðurkinn, Hrafnseyrarheiði 1 6/11
Norðurkinn, Hrafnseyrarheiði 1 6- -14/11
Norðurkinn, Hrafnseyrarheiði 2 14- -23/11
Norðurkinn, Hrafnseyrarheiði 3 23- -29/11
Hinn 26. mars varð vart við mikil snjóflóð
í Norðurkinn, en ekki var ljóst hvenær þau urðu.
Hinn 2. maí varð vart snjóflóðs á Hrafnseyrar-
heiði, en ekki var ljóst hvenær það varð.
Önundarfjörður:
Kirkjubólsurð 1 13/4
Súgandafjörður:
Svartagil, Spilli 1 21/11
Utarlega í Lönguvík 1 28/11
Isafjarðardjúp:
Dagana 25. og 26. apríl var komið þar að
sem snjóflóð höfðu fallið. Dagsetningar
eru óþekktar, en staðsetningar sem hér segir.
Sjötúnahlíð 1
Andasund, Hestfirði 2
Kaldalón 2
Heiðabrekkur 5
Siglufjörður og nágrenni:
Mánárskriður 1 14/11
Dagmálagil 1 16/11
Dalabæjarhlíð 1 16/11
Ófæruskál 1 5/1
Svartagjá 1 23/3
Mánárskriður 1 5/4
Svartagjá 1 21/4
Mánárskriður 1 21/4
Litlagjá 1 21/4
Kambalár 2 22/4
Staðarhólsströnd 2 22/4
Staðarhólshnjúkur, sunnan Staðarhóls 1 23/5
Milli jarðgangna og Selgils 4 26/5
52 JÖKULL 31.ÁR