Jökull


Jökull - 01.12.1981, Page 55

Jökull - 01.12.1981, Page 55
TAFLA 4. - frh. Staður Place Fjöldi snjóflóða Number of avalanches Dagur Date Öxnadalur: Hjallaendagil, við Bakkasel 1 12/4 Gloppufjall 3 12/4 Miðskriðugil 1 12/4 Suður- Þingeyjarsýsla: Auðbjargarstaðabrekka 1 4/2 Grefilsgil, Dalsmynni 1 12/4 Mjóifjörður: Stekkjalækir 1 23/5 Suðveslurland: Þverfellshnjúkur, Esju 1 6/3 snjóflóði undir Þverfellshnjúk á Esju. Voru þeir á gönguferð á fjallinu ásamt þeim þriðja sem ekki lenti í flóðinu og slapp því. Tvisvar lentu ökutæki í snjóflóðum. í bæði skiptin á Breiðadalsheiði (h. 30. janúar og h. 16. febrúar). í hvorugt skiptið sakaði menn. Þá tók brúna yfir Grefilsgil i Dalsmynni af í snjó- flóði h. 12. apríl. Snjóflóð þessa vetrar eru talin upp í 4. töflu. Veturinn 1979-1980 Hinn 6. febrúar skall snjóflóð á hefli sem var að ryðja veginn í Ólafsvíkurenni. Hefillinn skemmdist nokkuð, en maður sem í honum var slapp með nokkrar skrámur. Um annað tjón er ekki vitað. Snjóflóð þessa vetrar eru talin upp í 5. töflu. snjóflóð Á NOKKRUM VEGAKÖFLUM Fjöldi snjóflóða hvern vetur á vegina í Ólafsvíkurenni, Óshlíð, Eyrarhlíð og á Breiðadalsheiði, Kirkjubólshlíð, Súðavíkur- hlið og Ólafsfjarðarmúla er sýndur í 6. töflu ásamt fjölda snjóflóðadaga (snjóflóðadagur er þá sá dagur sem snjóflóð, eitt eða fleiri, hafa orðið á). Á öllum þessum stöðum eru margir snjóflóðafarvegir, og hleypur oft í nokkrum þeirra á svipuðum tíma. Þannig hafa orðið 28 snjóflóð í Ólafsfjarðarmúla á u. þ. b. einum sólarhring, og 15 í Óshlíð og á Súðavíkurhlíð. Á hinum stöðunum hafa snjóflóðin orðið flest 5—8 á einum degi. í Óshlíð hafa orðið flest snjóflóð á einum vetri. Á tímabilinu desember 1975 til apríl 1976 urðu þar 164 snjóflóð á 41 degi. Hljóp þá stundum dag eftir dag, en stundum liðu vikur á milli hlaupa. Fjöldinn var frá einu og upp í 12 snjóflóð hvern snjóflóðadag, en að jafnaði samsvarar þetta því að 4 snjóflóð hafi orðið þar fjórða hvern dag. I Ólafsfjarðarmúla urðu 141 snjóflóð á 37 dögum vetrarins 1978— 1979, eða að jafnaði 4 snjóflóð sjöunda hvern dag. Á hinum stöðunum fjórum hefur snjó- flóðatíðni ekki orðið neitt þessu lík, en Súða- víkurhlíð vekur þó athygli að því leyti, að þar verða snjóflóðin að jafnaði flest samtímis. JÖKULL 31. ÁR 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.