Jökull - 01.12.1981, Page 56
TAFLA 5.
Snjóflóð veturinn 1979— 1980. — Avalanches in the winter 1979— 1980.
Staður Place Fjöldi snjóflóða Number of avalanches Dagur Date
Vesturland:
Hvalfjörður (5 km frá Botni í átt til Reykjavíkur) 2 14/3
Búlandshöfði 3 14/3
Vestfirðir:
Milli Hjarðardals og Bakka, Dýrafirði 1 28-29/11
Utan Ófæru við Hvallátradalsá, Dýrafirði 4 28-29/11
Við Flautá í Kaldalóni 1 28-29/11
Skollahvilft, innan Flateyrar 1 29/11
Andasund, Hestfirði 1 /3
Utan Fossa, Hestfirði 1 /3
Siglufjörður og nágrenni:
Mánárskriður 2 30/10
Mánárskriður 1 3/12
Sunnanverð Skollaskái 1 29/3
Strengsgil 1 4/4
Jörundarskál 1 4/4
Na-hlíð Hólshyrnu 1 4/4
Hestskarðsskriða 1 4/4
Skollaskál 1 4/4
Fífladalir 1 11/4
Fjarðarbotn 1 11/4
Jörundarskál; spýjur víða í nálægum fjöllum 1 11/4
Suðvestan í Hestskarðshnjúk 1 3/5
Suðvestan í Hestskarðshnjúk 1 9/5
A usturland:
Hallsteinsdalur 1 8/1
Suðvesturland: Hamragil, við skíðaskála I.R.; spýjur
víða í nálægum fjöllum 1 14—15/3
Tjón af völdum þessara snjóflóða hefur
verið lítið, og má það teljast mesta mildi. Þrátt
fyrir að oft geisi hríðarveður og skafrenningur
þegar snjóflóðin verða, þá eru það yfirleitt þau
sem fyrst teppa vegina. Það getur því verið
umferð um þá allt til þess er snjóflóð taka að
falla. Bílar hafa þannig iðulega stöðvast þar
sem snjóflóð loka vegi, og stundum hafa þeir
jafnvel lokast milli snjóflóða. Ennfremur
leggja snjóruðningsmenn sig i tvísýnu við að
halda þessum vegum opnum, og þau óhöpp
sem snjóflóð hafa þarna valdið hafa einmitt
orðið við þær aðstæður.
Farvegir snjóflóða á þessum vegaköflum, að
54 JÖKULL 31.ÁR