Jökull


Jökull - 01.12.1981, Síða 73

Jökull - 01.12.1981, Síða 73
Mynd 7. Stuðlarósir í Kirkjugólfi. — Fig. 7. Detail of Kirkjugólf. — Ljósm. (photo): S. Þórarinsson. Mynd 8. Norðausturhorn Kirkjugólfs. — Fig. 8. The northeast corner of Kirkjugólf showing the base of the columns. — Ljósm. (photo): S. Þórarinsson. 88 m2. Sú skoðun Sveins Pálssonar, að Kirkjugólf sé nokkrir faðmar að ummáli, bendir til þess að það hafi verið að nokkru á kafi í sandi 1793. Samkv. mælingum undir- ntaðs er hinn eiginlegi gólfflötur nú um 18 m langur og mesta breidd hans 7,5 m. Flatar- málið er nú um 80 m2, en stuðlaða svæðið í heild um 100 m2. Svo sem sjá má af rissinu af utlínum Kirkjugólfs (6. mynd) er það óreglu- legt í lögun og áberandi það vik austan í, sem Henderson nefnir í lýsingu sinni. Stuðlarnir eru yfirleitt lóðréttir nema vestan i, þar sem þeir hallast dálítið til austurs. Víða á stuðla- flötinni er sem minni stuðlar raði sér utan á einn áberandi stærri (7. mynd). Norðaustan í Kirkjugólfi má sjá, að stuðlarnir ná ekki niður úr hraunlaginu, en standa í hálfgerðu kubba- bergi (8. mynd). Innan brotnu línunnar aust- an við aðalgólfið eru stuðlar, sem brotið hefur verið ofan af, og víðar með jaðrinum eru slíkir stuðlar. Er vafalítið, að Kirkjugólfi hefur verið eitthvað spillt bæði af náttúrunnar og manna völdum síðan því var fyrst lýst. Það hefur nokkuð látið á sjá síðan undirritaður sá það fyrst fyrir 47 árum. Það er því ekki að ófyrir- synju, að þetta víðkunna náttúrufyrirbæri er nú á náttúruminjaskrá og verður friðlýst sem náttúruvætti á næstunni. JÖKULL 31.ÁR 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.