Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1981, Qupperneq 85

Jökull - 01.12.1981, Qupperneq 85
Páskaferð Litla skíðafélagsins 1944 STEFÁN G. BJÖRNSSON ,,Til er félag í bænum, Litla skíðafélagið, sem ferðast stundum í mestu fárviðrum vetrarins uppum jökla og óbygðir sér til skemtunar. Maður skyldi ætla að þetta væru einhverjir annálaðir hreystimenn, sjálfkjörnar þjóðhetjur, nokkurskonar landpóstar nútímans, en fjarri fer því, þetta eru pappírsbúkar úr ofnstofum, kontórist- ar, búðarmenn. Þeir slá upp tjöldum sínum á jöklum og liggja þar sólarhríngum saman í stórhríð ef því er að skifta, — og það kemur ekkert fyrir þá nema þeir eru heldur hressari þegar þeir koma ofan en þegar þeir fóru upp. Þeir hafa lært að búa sig í fjalla- ferðir.“ Hverjir voru þeir og hvert ferðuðust þeir „pappírsbúkarnir úr ofnstofum“, sem Halldór Kiljan Laxness nefndi svo árið 1944 í ritgerð sinni „Er kalt á Islandi?“ (endurprentuð í Sjálfsögðum hlutum 1946). Vegna snjóleysis í hinu næsta nágrenni Reykjavíkur á árunum upp úr 1920 fór Skíðafélag Reykjavíkur, sem L. H. Múller hafði stofnað 1914, að flytja skíðafólk með bílum upp á Hellisheiði; fyrsta slík ferð mun hafa verið farin 1924 og þótti mikill viðburð- ur. I þessum ferðum atvikaðist það svo að nokkrir vinir og kunningjar fóru að halda hópinn á skíðagöngum um heiðina og ein- hvern tíma kallaði Múller þetta „Litla skíða- félagið" og festist nafnið við þennan hóp. Nokkrum árum seinna, árið 1936, fór Litla skíðafélagið sína fyrstu páskaferð, en slíkar ferðir voru farnar í 10 ár samfleytt. Ferðir þessar verða lítillega raktar hér eftir minni og einnig eftir blaðafréttum frá þessum tima, en aðalfrásögnin verður helguð Hofs- jökulsferðinni 1944. Aðalhvatamaður [ressara páskaferða var Tryggvi Magnússon verslunarstjóri, en hann var góður skíðamaður og að auki fjölhæfur íþróttamaður, úthalds- og úrræðagóður og hinn ágætasti ferðafélagi. Þátttakendur í flestum ferðanna voru auk Tryggva, Árni Haraldsson, Björn Hjaltested, Einar G. Guð- mundsson, Friðþjófur Ó. Johnson, Gunnar Guðjónsson, Magnús Andrésson, Magnús J. Brynjólfsson, Ólafur Haukur Ólafsson, Sig- urður Sigurðsson, Stefán G. Björnsson og Kjartan Hjaltested, en hann einn fór allar ferðirnar. í fyrstu ferðinni voru einnig Guð- mundur Sveinsson og Þórarinn Arnórsson og í einstöku ferðum Björn Ólafsson og Guð- mundur Kristjánsson. Fyrsta páskaferðin 1936 var farin á Lang- jökul. Tryggvi ritaði þá um vorið ítarlegar greinar í vikublaðið Fálkann um þessa ferð, undirbúning og útbúnað. Undirbúningur þessarar fyrstu ferðar þurfti að vera óaðfinn- anlegur, enda var vel til hans vandað og stóðst allur búnaður þessa prófraun. Þetta var að vissu leyti sérstæð ferð. Skíðamenn voru alls 11 og má vera, að þetta hafi verið fjölmennasti jökulleiðangur, sem þá hafði verið farinn að vetrarlagi hér á landi. Vegna aurbleytu varð einungis komist á bílnum upp undir Múla í Biskupstungum en áfram var brotist með far- angur á hestum og kerrum upp að Geysi. Þaðan var síðan haldið með 20 hesta, þar af voru 7 undir klyfjum, og var enn brotist í mikilli ófærð, snjó og krapa, upp að Einifelli við Hagavatn. Þar fóru báðir fylgdarmenn- irnir til baka með hestana, en göngumenn fóru á skíðum að baki Jarlhettna, um Bláfellsjökul á Skriöufell, síðan um hábungu Langjökuls á Geitlandsjökul og um Þórisdal suður fyrir Björnsfell, en jrangað komu menn frá Kára- JÖKULL 31. ÁR 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.