Jökull


Jökull - 01.12.1981, Síða 109

Jökull - 01.12.1981, Síða 109
líkani afrennslissvæði jarðhitasvæðisins við Kröflu. BERGGRUNNUR OG JARÐHITAUMMYNDUN í JARÐHITAKERFINU í KRÖFLU Hrefna Kristmannsdóttir, Orkustofnun I stórum dráttum má skipta berggrunni á Kröflusvæði í þrjár myndanir. 1) Móbergsmyndun. 2) Basaltmyndun. 3) Innskotamyndun. Aðeins eitt meiri háttar misgengi sést beint frá tengingu jarðlaga milli borhola. Ummyndun bergsins er mikil, einkum í mobergsmyndun. Gerð ummyndunar tilsvar- ar zeolíta- til grænskífer-fési. Út frá ein- kennissteindum má greina að fjögur um- myndunarbelti. Tengsl ummyndunar við ríkjandi berghita og jarðhitavirkni eru all- flókin og eru ummyndunarsteindir aðeins að hluta til nálægt jafnvægi við núverandi að- stæður i jarðhitakerfinu. JARÐLAGASNIÐ í BORHOLU KG-12, SAMRÆMIJARÐLAGA OG BORHOLUMÆLINGA Asgrímur Guðmundsson, Orkuslofnun Jarðlagasnið og borholumælingar (náttúrulegt- y , viðnám og neutrón-neutrón) ur KG-12 verður notað hér til að sýna fram á upplýsingagildi þessara aðskildu þátta og tulkunarmöguleika. Með svarfgreiningu má gera allgott jarðlagasnið, síðan nota hinar mismunandi mælingar til að fullkomna það °g bæta við. Þannig mætti nota náttúrulegt- y ttl að tengja mælingarnar beint við jarðlaga- sniðið með fáeinna metra nákvæmni og tengja aðrar mælingar út frá því. Ætti þannig að vera hægt að tengja saman snið úr mörgum holum með meira öryggi en áður og byggja upp jarðfræðilegt líkan af viðkomandi bor- svæði. VIÐNÁMSMÆLINGAR í BORHOLUM í KRÖFLU Valgarður Stefánsson, Orkustofnun Viðnám í holuveggjum nokkurra borhola við Kröflu hefur verið mælt áður en fóðurrör hafa verið látin í holurnar. Mæliniðurstöður auðvelda mjög staðsetningu á jarðlaga- mótum. Meginniðurstaða er þó sú, að lágvið- námssvæði er ekki tengt neðra jarðhitakerfinu við Kröflu. GREINING EIGINLEIKA BORHOLUVÖKVA í FRUMÞÆTTI Trausti Hauksson og Halldór Armannsson, Orkuslofnun Þegar gerðir eru reikningar fyrir efnasam- setningu djúpvatns í borholum er vanalega gert ráð fyrir að vatnið komi úr einum vatns- geymi, eða að vatnsgeymar þeir, sem gefa inn í holuna hafi sömu eðliseiginleika. Ef borhola dregur vatn úr fleiri en einum vatnsgeymi með verulega ólíkum eiginleikum er ekki hægt að gera djúpvatnsreikninga með eingöngu sam- setningu heildarrennslis við holutopp í hönd- unum. Lýst er hvernig þetta má í sumum til- fellum leysa með því að taka dæmi úr Kröflu, en holur þar draga vatn og gufu úr vatns- geymum með mjög ólíka eiginleika. ÞÁTTUR KVIKUGASA í GERÐ STREYMISLÍKAN S JARÐHITAKERFIS Halldór Armannsson og Trausti Hauksson, Orkustofnun Streymi kvikugös inn í jarðhitakerfi raskast ríkjandi efnajafnvægi. Vitneskja um slíka JÖKULL 31. ÁR 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.