Jökull


Jökull - 01.12.1989, Page 20

Jökull - 01.12.1989, Page 20
seismique. Jökull 4, 1-32. Jóhannesson, Haukur. 1983. Gossaga Grímsvatna 1900-1983 í stuttu máli (in Icelandic). Jökull 33, 146-147. — 1984. Grímsvatnagos 1933 og fleira frá því ári (in Icelandic). Jökull 34, 151-158. Kristinsson, Bjami, Snorri Zóphóníasson, Svanur Pálsson and Hrefna Kristmannsdóttir. 1986. Hlaup á Skeiðarársandi 1986 (in Icelandic). Report OS-86080/VOD-23 B. National Energy Authority, Reykjavík (mimeographed), 42 pp. Nye, J.F. 1976. Water flow in glaciers: jökulhlaups, tunnels and veins. Journal of Glaciology 76, 181-207. Rist, Sigurjón. 1955. Skeiðarárhlaup 1954 (in Ice- landic). Jökull 5, 30-36. — 1984. Jökulhlaupaannáll. (in Icelandic). Jökull 34, 165-172. Pálmason, Guðmundur. 1964. Gravity measure- ments in the Grímsvötn Area. Jökull 14, 61-66. Sherrif, R.E. and L.P. Geldart. 1983. Exploration seismology vol. 2. Data processing and interpre- tation. Cambridge University Press, Cambridge, 221 pp. Sigurðsson, Sven, 1970. Gravity survey on Western Vatnajökull. Jökull 20, 38-44. Steinþórsson, Sigurður and Níels Óskarsson, 1983. Chemical monitoring of jökulhlaup water in Skeiðará and the geothermal system in Gríms- vötn, Iceland. Jökull 33, 73-86. Sæmundsson, Kristján. 1982. Öskjur á virkum eld- fjallasvæðum á íslandi (in Icelandic). In: H. Þór- arinsdóttir, Ó.H. Óskarsson, S. Steinþórsson and Þ. Einarsson eds. Eldur er í norðri. Sögufélag, Reykjavík, 221-239. Wadell, H. 1920. Vatnajökull. Some studies and observations from the greatest glacial area in Ice- land. Geografiska Annaler, 4, 300-323. Zemansky, M.W., M.M. Abbott and H.C. Ness. 1966. Basic engineering thermodynamics. 2nd edition. McGraw Hill, Aucland, 492 pp. Þórarinsson, Sigurður. 1953. Some new aspects of the Grímsvötn problem. J. Glaciology 4, 267-274. — 1965. Changes in the water-firn level in the Grímsvötn Caldera 1954-1965. Jökull 15, 109- 119. — 1974. Vötnin stríð, saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatnagosa (in Icelandic). Menningarsjóð- ur, Reykjavík, 254 pp. Þórarinsson, Sigurður and Steinþór Sigurðsson. 1947. Volcano-glaciological investigations in Ice- land during the last decade. The Polar Record, 33, 60-64. ÁGRIP GRÍMSVATNAASKJAN, LANDSLAG OG GERÐJARÐLAGA Vitneskja um stærð og rúmtak Grímsvatna hefur verið af skomum skammti fram til þessa, þar sem dýpi þeirra hefur verið óþekkt. Gerðar voru tilraunir til að mæla dýpið vorið 1951 og aftur 1955 með endurkastsmælingum með skjálftabylgjum, en nið- urstöður voru frekar óvissar. íssjá er ekki unnt að beita til að finna botn Grímsvatna þar sem rafsegul- bylgjur, eins og hún notar, sjá ekki gegnum vatn. Sumarið 1987 voru því enn á ný gerðar endur- kastsmælingar með skjálftabylgjum á íshellu Gríms- vatna. Tilgangur mælinganna var að kortleggja botn vatnanna og afla þannig upplýsinga um stærð þeirra og rúmtak. Einnig var ætlunin að fá vitneskju um gerð jarðlaga í Grímsvatnaöskjunni, en talið er að henni megi skipta í a.m.k. 2 smærri öskjur. Sú syðri er stærri um sig og er hér nefnd meginaskjan. Norð- vestur af henni og samtengd er svo nyrðri askjan. Vötnin sjálf eru innan meginöskjunnar en teygja sig inn í þá nyrðri við háa vatnsstöðu. Mæld voru þrjú endurkastsnið samtals um 10 km að lengd (mynd 2). Myndir 5a-c sýna endur- kastsniðin og sjást víðast hvar 2 endurköst og sum- staðar koma fram fleiri. Sterkasta endurkastið (’a’) kemur frá botni íshellunnar en botn vatnanna (’b’) sést í öllum þremur sniðunum. Á öllum sniðunum koma fram einhver endurköst frá jarðlögum undir vatnsbotninum (’c’-’e’) en sterkust og greinilegust eru þau í norðurhluta sniðs 2. 18 JÖKULL, No. 39, 1989
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.